Ég er búin að nota alla vörulínuna síðan í haust. Ég er með viðkvæma húð og hef oft verið pirruð í húðinni ef ég nota mjög virk krem. Húðin mín elskar bæði olíuna og kremin. Ég mæli 100 % með Taramar
Sigrún Hjaltalín

ég ELSKA Taramar kremin  er búin að nota þau í nokkra mánuði og húðin á mér hefur aldrei verið hamingjusamari!!! Takk Guðrún Marteinsdóttir eðalsnillingur
Solla Eiríks

Rosalega góðar vörur. Hef notað serumið, augnkremið og dagkremið. Þetta eru alvöru vörur
Erla Rán Jóhannsdóttir

Ég hef verið slæm af Rósroða og þurrki í andliti í mörg ár og ekki þolað hvaða snyrtivörur sem er. Andlitslínan frá Taramar virðist henta mér mjög vel. Rakinn helst vel í andlitinu allan daginn, hvort sem er í sól eða kulda. Kuldinn hefur alltaf verri áhrif á Rósroðann hjá mér, en eftir að hafa notað Taramar í nokkra mánuði hef ég ekki séð að ég verði verri í kulda.
Ég er líka mjög ánægð með að Taramar vörurnar eru lausar við öll óæskileg aukaefni.
Guðrún Kristjánsdóttir

Ég er mjög ánægð með Taramar vörurnar, húðin mín virðist taka þeim mjög vel. Hef unnið með og í kringum snyrtivörur í tugi ára og hef á tilfinningunni að ég hafi alltaf verið að bíða eftir vörum í þessa átt. Alsæl með þetta
Gunnhildur Gunnarsdóttir

Þetta er frábær vara, hef verið sérstaklega viðkvæm í kringum augun, en það er alveg horfið. Nánast allar hreinsiolíur/krem sem ég hef prófað hafa orsakað ertingu við augnsvæðið, en núna skiptir engu þótt olían fari í augun, enda 100% náttúrulegar vörur.  Svo er líka gott að vita af því að núna eru engin eiturefni að sogast inn í húðina, eins og eru í mörgum öðrum húðvörum.
Hlakka til þess að sjá útvíkkun á vöruframboðinu, gæti t.d. vel hugsað mér handáburð og "body lotion" frá TARAMAR. 
Sigríður Rósa Magnúsdóttir

Takk fyrir þessar frábæru vörur!
Ég er að nota alla línuna sem hefur haft undraverð áhrif á mína ofurviðkvæmu húð en ég bæði sé og finn mikinn mun á þéttleika, rakamettun og áferð. En fyrst og fremst vil ég þakka ykkur fyrir að hafa allar vörurnar ykkar VEGAN 
Sæunn Ingibjörg Marínósdóttir

Sólarvarnir hafa áhrif á sæðisframleiðslu ungra drengja, full ástæða til þess að fara varlega

Þessa dagana eru sólavarnir auglýstar sem aldrei fyrr. Það er ekki hægt að sjá á þessum auglýsingunum hvort þessar vörur eru í lagi fyrir okkur. Þannig eru þær flestar prófaðar fyrir viðkvæma húð og það hljómar eins og að þá hljóti allt hitt að vera í lagi? Rannsóknir...

Næturkremið – Rose Hip olían

Næturkremið okkar inniheldur olíu sem er í miklu uppáhaldi hjá okkur, Rose Hip fræ olíuna sem unnin er úr rósaaldin (t.d. Rosa moschata). Þessi olía er gríðarlega rík af andoxunarefnum og lífsnauðsynlegum fitusýrum sem eru m.a. mikilvægar fyrir endurnýjun himna og...

Sannarlega náttúrulegar og einstakar húðvörur með mikla virkni

TARAMAR vörulínan byggir á langtíma rannsóknum dr. Guðrúnar Marteinsdóttur þar sem virkni hefur verið sannprófuð með lifandi frumulíkönum. Þessi nýstárlega aðferð gerir kleift að velja eingöngu efni sem hafa góð áhrif á húðfrumurnar; t.d. með því að fanga sindurefni,...

FDA varar við notkun á phenoxyethanol mikið notað í snyrtivörur

FDA (Food and Drug Administration í Bandaríkjunum) hefur sent frá sér viðvörun þar sem þeir vara við notkun phenoxyethanols í brjóstakrem vegna hættu á að skaða ungabörn þar sem það getur haft skaðleg áhrif á miðtaugakerfið og valdið niðurgangi. Þetta efni er notað í...

Taramar er ný kynslóð af húðvörum

TARAMAR eru fyrstu húðvörurnar þar sem þróun miðast við að fullnægja þörfum húðarinnar bæði í efri og dýpri lögum húðarinna. Það sem gerir TARAMAR vörunar svo sérstakar er að þær voru þróaðar af Matvæla- og Sjávarlíffræðingum; en ekki lyfjafræðingum eins og flestar...

Sólarvörn frá TARAMAR í vinnslu

Vísindamenn eru að sýna fram á að dibenzoylmethane (Avobenzone) sem er algengasti UV-filterinn í sólarvörnum, brotnar niður í mjög slæm efni þegar efnið kemur í sól eða í snertingu við klór eins og í sjó. Þessi efni eru tekin upp í gegnum húðina og hafa niðurbrjótandi...
Day Treatment

Hugmyndin á bak við dagkremið

Dagkremið er þróað af Guðrúnu Marteinsdóttur, Prófessor við Líf og Umhverfisvísindasvið Háskóla Íslands. Guðrún segir að einn megin tilgangur með þróun þessa krems var að búa til húðvöru sem næði að endurlífga húðina.  Hún upplifði sjálf sterkt að með aldrinum þá...

Nordic Natural Beauty Awards fjallar um Taramar

Sjá: http://nordicnaturalbeautyawards.fi/2020/09/28/behind-the-scenes-with-taramar/ http://nordicnaturalbeautyawards.fi/2020/09/28/behind-the-scenes-with-taramar/ TARAMAR’s guiding principles of purity, quality, and efficacy began with the founder Dr. Gudrun...

Nordic Natural Beauty Award

TARMAR SERUM er komið í úrslit hjá Nordic Natural Beauty award. Þetta er mikill heiður og viðurkenning fyrir vinsæla serúmið okkar. Keppning fer þannig fram að 42 flottar konur sem eru áhrifavalda eða tengda tískuheiminum, nota vörurnar í 2 mánuði og velja þær bestu...

DAY TREATMENT – Fyrsta kremið í TARAMAR línunni

Fyrir 11 árum síðan, þegar ég hóf rannsóknirnar sem tengjast TARAMAR, þá var mér efst í huga að þróa húðvörur sem myndu auka heilbrigði húðarinnar og fá hana til að vinna betur. Ég var sjálf að eiga við erfið húðvandamál og...

Go directly to our english website "www.taramarbeauty.com"

Farðu beint í verslun

Sannarlega náttúrulegar og einstakar húðvörur með mikla virkni

Sannarlega náttúrulegar og einstakar húðvörur með mikla virkni

TARAMAR vörulínan byggir á langtíma rannsóknum dr. Guðrúnar Marteinsdóttur þar sem virkni hefur verið sannprófuð með lifandi frumulíkönum. Þessi nýstárlega aðferð gerir kleift að velja eingöngu efni sem hafa góð áhrif á húðfrumurnar; t.d. með því að fanga sindurefni,...

Uppskerutími á íslenskum lækningajurtum

Uppskerutími á íslenskum lækningajurtum

Þessa dagana er uppskerutími á þeim jurtum sem ræktaðar eru sérstaklega fyrir okkur i TARAMAR. Í gær fengum við sendingu frá hjónunum Eymundi Magnússyni og Eygló Björk Ólafsdóttur í Vallarnesi á Fljótsdalshéraði. Þar reka þau lífræna búið Móður jörð. Hreinleiki er...

TARAMAR fyrir þungaðar konur

TARAMAR fyrir þungaðar konur

Mikið reynir á sveigjanleika húðarinnar þegar ný lífvera vex og dafnar í líkama móðurinnar. Komið hefur í ljós að TARAMAR DAY TREATMENT kremið getur hjálpað til við að halda húðinni heilbrigðri og draga úr sliti í gegnum þetta ferli. Kremið byggir á öflugum lífvirkum...

Næturkremið – Rose Hip olían

Næturkremið – Rose Hip olían

Næturkremið okkar inniheldur olíu sem er í miklu uppáhaldi hjá okkur, Rose Hip fræ olíuna sem unnin er úr rósaaldin (t.d. Rosa moschata). Þessi olía er gríðarlega rík af andoxunarefnum og lífsnauðsynlegum fitusýrum sem eru m.a. mikilvægar fyrir endurnýjun himna og...

Rannsóknir á Repju

Rannsóknir á Repju

TARAMAR er að vinna rannsóknir á Repju og munu þær standa yfir í sumar.  Markmiðið er að þróað aðferð til að hreinsa repjuolíuna svo TARAMAR geti notað hana í húðvörurnar okkar. Rannsóknin tekur meðal annars yfir hreinsað glycerol sem fellur til við gerð lífeldsneytis...

Sólarvörn frá TARAMAR í vinnslu

Sólarvörn frá TARAMAR í vinnslu

Vísindamenn eru að sýna fram á að dibenzoylmethane (Avobenzone) sem er algengasti UV-filterinn í sólarvörnum, brotnar niður í mjög slæm efni þegar efnið kemur í sól eða í snertingu við klór eins og í sjó. Þessi efni eru tekin upp í gegnum húðina og hafa niðurbrjótandi...

FDA varar við notkun á phenoxyethanol mikið notað í snyrtivörur

FDA varar við notkun á phenoxyethanol mikið notað í snyrtivörur

FDA (Food and Drug Administration í Bandaríkjunum) hefur sent frá sér viðvörun þar sem þeir vara við notkun phenoxyethanols í brjóstakrem vegna hættu á að skaða ungabörn þar sem það getur haft skaðleg áhrif á miðtaugakerfið og valdið niðurgangi. Þetta efni er notað í...