by Guðrún Marteinsdóttir | 8. apr, 2021 | Fræðsla, Heilsa og lífstíll, Saga Taramar, Taramar heimurinn, Taramar vörur, Um húðina
Dagkremið er þróað af Guðrúnu Marteinsdóttur, Prófessor við Líf og Umhverfisvísindasvið Háskóla Íslands. Guðrún segir að einn megin tilgangur með þróun þessa krems var að búa til húðvöru sem næði að endurlífga húðina. Hún upplifði sjálf sterkt að með aldrinum þá...
by Viðar Garðarsson | 20. feb, 2018 | Fræðsla, Taramar vörur
TARAMAR eru fyrstu húðvörurnar þar sem þróun miðast við að fullnægja þörfum húðarinnar bæði í efri og dýpri lögum húðarinna. Það sem gerir TARAMAR vörunar svo sérstakar er að þær voru þróaðar af Matvæla- og Sjávarlíffræðingum; en ekki lyfjafræðingum eins og flestar...
by Viðar Garðarsson | 11. okt, 2017 | Taramar vörur
Vörurnar frá TARAMAR eru þróaðar til að koma til móts við þá neitendur sem vilja afburða hreinar vörur án allra efna sem safnast upp í frumum og geta valdið óæskilegum frumuvexti eða haft áhrif á hormónakerfi líkamans. Flestar húðvörur innihalda mjög mörg efni og þar...
by Viðar Garðarsson | 13. sep, 2017 | Fræðsla, Taramar vörur
Reynslan sýnir að TARAMAR DAY TREATMENT virkar ákaflega vel á húð eftir rakstur. Kremið hefur mild sótthreinsandi og mýkjandi áhrif og hefur þannig leyst af hólmi rakspíra og önnur krem sem geta verið erfið fyrir viðkvæma húð. Karlmenn eru örtvaxandi hópur á meðal...
by Viðar Garðarsson | 7. sep, 2017 | Fræðsla, Taramar vörur
Við fengum um daginn fyrirspurn um næturkremið okkar, hvernig það væri hugsað og hvaða virkni það hefði. Hér kemur stutta svarið við því. TARAMAR NIGHT TREATMENT – er þróað til að hafa áhrif á línur og hrukkur í andlitinu. Þetta krem inniheldur peptið sem styður við...
by Viðar Garðarsson | 5. sep, 2017 | Fræðsla, Taramar vörur
TARAMAR vörulínan byggir á langtíma rannsóknum dr. Guðrúnar Marteinsdóttur þar sem virkni hefur verið sannprófuð með lifandi frumulíkönum. Þessi nýstárlega aðferð gerir kleift að velja eingöngu efni sem hafa góð áhrif á húðfrumurnar; t.d. með því að fanga sindurefni,...