Snjallar, náttúrulegar lausnir
Við höfum þróað einstaka aðferð sem tryggir að öll virku innihaldsefnin ná að vinna á skilvirkan og makrvissan hátt á dýpri lögum húðarinnar.
Við nýtum vísindin til að skilja náttúruna
Taramar húðvörurnar eru afrakstur langtímarannsókna prófessora við Háskóla Íslands og samstarfsaðila þeirra við evrópskar og bandarískar rannsóknastofnanir.
Heilbrigðari og unglegri húð
Taramara vörurnar eru hannaðar í þeim tilgangi að afeitra og bæta heilsu húðarinnar, byggja upp kollagenvefinn og draga úr áhrifum sindurefna.
Engin skaðleg efni
Taramar vörurnar grundvallast á því að öll efni sem sett eru á húðina séu hrein og örugg fyrir líkamann. Þær eru gerðar úr hágæða olíum, íslensku þangi, lífrænt ræktuðum íslenskum jurtum.
Verslun
TARAMAR búðin á Hafnartorgi er lokuð í dag, 25 nóvemvber en opin frá 13-18 dagana 26-30 nóvember 2024.
Einnig má finna TARAMAR vörurnar í Hagkaup Smáralind, Kringlunni, Garðabæ og Akureyri, og í Rammagerðinni í Kirkjuhúsinu á Laugavegi 31 og Íslandsapóteki á Laugavegi 53.
Elska bæði dagkremið og næturkremið. Náttúruleg & laus við aukaefni. Á veturna nota ég oft næturkremið bæði kvölds og morgna, þegar það er kalt úti og húðin þarf meiri raka. Tarasól er besta sólarvörn sem ég hef prófað (bæði á andlit og líkama) og Healing Treatment er lífsnauðsynlegt að eiga, þegar álagið á húðina verður mikið. Hreinsiolían er líka algjörlega ómissandi. Elska að það sé í boði að versla vörurnar án umbúða (pappa). Hef líka prófað IceBlue olíuna, serumið & andlits-úðann. Allt saman stórkostlegar vörur. Ásdís Dögg
HVAÐ GERIR TARAMAR VÖRURNAR SVO SÉRSTAKAR?
Við höfum tekið saman stutt glærusett þar sem finna má helstu upplýsingar um íslensku TARAMAR vörurnar og að hvaða leiti þær eru frábrugnar öllum öðrum húðvörum á markaði.
STÓRKOSTLEGUR ÁRANGUR
Prófanir á augnkreminu hafa sýnt fram á undraverðan árangur. Fellingarnar í kringum augun verða þéttari og dragast saman um leið og pokar og baugar verða minna áberandi.
Skráðu þig í vildarklúbbinn okkar
Þegar þú gengur í klúbbinn færð þú 3.000 vildarpunkta inneign á viðskiptareikninginn þinn. Þessa punkta getur þú notað þegar þér hentar. Að auki safnar þú, strax frá skráningu, 5% inneign í punktum af veltu þinni í vefverslun okkar