ICEBLU Facial Oil (10 ml)

4.900 kr. m/vsk

ICEBLU Facial Oil byggir á Nannochloropsis þörungnum sem eru ræktaðir hjá VAXA Life á Hellisheiði.  Þessir þörungar innihalda alveg mögnuð efni (carotenoidin, astaxanthin, canthaxanthin, β-carotene, zeaxanthin, violaxanthin og phenols) sem hafa mjög góð áhrif á húð og draga úr sýnilegum áhrifum öldrunar. Auk þörungsins þá inniheldur olían bakuchiol sem er dregin úr laufum og fræjum babchi jurtarinnar, en sú jurt er mjög þekkt í ayurvedic og kínverskum lækningum fyrir að hafa róandi og heilandi áhrif á húð. Sjá nánar neðar í “Lýsingu”.

ICEBLU olían kemur í 10ml Miron gler flösku með dropateljara

Villt þú afslátt? Komdu í vildarklúbbinn!
Vörunúmer: 1057 Flokkur:

ICEBLU Facial Oil byggir á Nannochloropsis þörungnum sem eru ræktaðir hjá VAXA Life á Hellisheiði.  Þessir þörungar innihalda alveg mögnuð efni (carotenoidin, astaxanthin, canthaxanthin, β-carotene, zeaxanthin, violaxanthin og phenols) sem hafa mjög góð áhrif á húð og draga úr sýnilegum áhrifum öldrunar. Auk þörungsins þá inniheldur olían bakuchiol sem er dregin úr laufum og fræjum babchi jurtarinnar, en sú jurt er mjög þekkt í ayurvedic og kínverskum lækningum fyrir að hafa róandi og heilandi áhrif á húð. Frægð bakuchiol byggist á eiginleikum hennar sem líkjast Retinol sem er mikið notað í húðvörum í dag. Retinol hefur orðið mjög vinsælt því það dregur úr hrukkumyndun. Retinol eins og það er notað í húðvörum í dag er hálfgert eitur og mikill miskilingur að það sé æskilegt að bera það á húðina í einhverju magni. Það er eitt form af A- vítamíni, en eins og margir vita þá þarf að passa sig vel þegar A-vítamín er notað, því þá má bara nota örlítið magn í einu.  Því er mikill ávinningur fólgin í því að nota Bakuchiol fremur en Retanol sem ásamt Nannochloropsis þörungnum myndar afar öfluga og  lífvirka húðvöru. Þessu til viðbótar settum við líka mangosteen olíu, valmúa olíu og útdrátt úr hvítu tei til að framkalla enn meiri gæði og nýta eiginleika þessara efna til að róa og endurbyggja húðina.