Taramar er ný kynslóð af húðvörum

Taramar er ný kynslóð af húðvörum

TARAMAR eru fyrstu húðvörurnar þar sem þróun miðast við að fullnægja þörfum húðarinnar bæði í efri og dýpri lögum húðarinna. Það sem gerir TARAMAR vörunar svo sérstakar er að þær voru þróaðar af Matvæla- og Sjávarlíffræðingum; en ekki lyfjafræðingum eins og flestar...
TARAMAR „AFTER-SHAVE“

TARAMAR „AFTER-SHAVE“

Reynslan sýnir að TARAMAR DAY TREATMENT virkar ákaflega vel á húð eftir rakstur. Kremið hefur mild sótthreinsandi og mýkjandi áhrif og hefur þannig leyst af hólmi rakspíra og önnur krem sem geta verið erfið fyrir viðkvæma húð.  Karlmenn eru örtvaxandi hópur á meðal...
Uppskerutími á íslenskum lækningajurtum

Uppskerutími á íslenskum lækningajurtum

Þessa dagana er uppskerutími á þeim jurtum sem ræktaðar eru sérstaklega fyrir okkur i TARAMAR. Í gær fengum við sendingu frá hjónunum Eymundi Magnússyni og Eygló Björk Ólafsdóttur í Vallarnesi á Fljótsdalshéraði. Þar reka þau lífræna búið Móður jörð. Hreinleiki er...
Næturkremið – Rose Hip olían

Næturkremið – Rose Hip olían

Næturkremið okkar inniheldur olíu sem er í miklu uppáhaldi hjá okkur, Rose Hip fræ olíuna sem unnin er úr rósaaldin (t.d. Rosa moschata). Þessi olía er gríðarlega rík af andoxunarefnum og lífsnauðsynlegum fitusýrum sem eru m.a. mikilvægar fyrir endurnýjun himna og...