HERA BJÖRK GJAFASKJA

6.990 kr. m/vsk

Við erum einlægir aðdáendur Heru Bjarkar og styðjum hana fagnandi í för hennar upp í stjörnuhimininn. Í því tilefni bjóðum við sérhannaða gjafaöskju með tveimur TARAMAR vörum í stærð sem er hentug til ferðalaga.

Í gjafaöskjunni eru: Day Treatment (5 ml) sem endurræsir húðina og fær hana til að vinna á heilbrigðan hátt og The Serum (5 ml) sem styrkir kollagen þræðina og endurbyggir húðina þannig að hrukkur, línur og ör verða minna áberandi og eiga það til að hverfa alveg.

Einnig má finna 2 prufur af öðrum TARAMAR vörum í boxinu. Þetta er því einstök gjöf hvort sem hún er fyrir okkur sjálf eða þá sem við viljum gleðja.

Athugið að aðeins er um ákveðinn fjölda í takmörkuðu upplagi að ræða og því mikilvægt að krækja sér í öskju sem minjagrip um þennan einstaka atburð.

Ekki til á lager

Villt þú afslátt? Komdu í vildarklúbbinn!
Vörunúmer: 1098 Flokkar: ,

Lýsing

Til að ná sem bestum árangri þá er best að bera serumið á húðina fyrst og nudda því vel inn á svæðin sem við viljum sjá mestar breytingar á. Síðan er dagkremið borið á ofan á serumið og gott er að dreifa því yfir allt andlitið með hringlaga strokum.  Fyrir þá sem eru að byrja þá er ekki úr vegi að nota serumið 2x á dag fyrstu vikuna og fylgast vel með breytingum sem koma í ljós.

Njótið vel og verið fullviss um að TARAMAR er “HREIN” næring fyrir húðina og ekki þarf að óttast að í þeim felist efni sem geta haft neikvæð áhrif á innkirtla- og líffærakerfi líkamans, eða eitrandi efni frá skordýra-, illgresis-, eða sveppaeitri.