OLÁ BABY – mjúkir, himneskir pelar

3.950 kr. m/vsk

Gjörsamlega frábærir pelar hannaðir með öryggi barna í huga. Þessir pelar eru svo ólíkir öllum öðrum pelum á markaðinum. Mýktin og hönnunin á túttunni og flöskunni vekur undrun og gleði hjá barninu. Hér eru engin eitrandi plastleysi efni íblönduð eða önnur skaðleg efni sem fylgja plastpelum.

Ekki til á lager

Vörunúmer: TK2001 Flokkur:

Lýsing

Olá teymið segir skemmtilega frá vörunum sínum en þau byggja á þeirri hugsuna að fyrsta fæðuöflun barna sé mikilvægasta leið þeirra til að kanna og kynnast heiminum sem þau hafa fæðst í.  Þannig eru Olá vörurnar samsettar til að skapa bestu upplifunina fyrir barnið.  Olá pelarnir er gerðir til að fæða barnið á eins náttúrulegan hátt og mögulegt er um leið og þeir örvar þroska með snertingu og sjón. Olá pelarnir eru úr 100% eiturfríu sílikoni. Mjúk áferðin og lögunin gerir barni og foreldrum öruggt og þægilegt um grip. Hönnunin á túttunni líkir eftir  geirvörtum sem auðveldar grip og minkar líkurnar á að barnið hafni pelanum. Litir pelanna eru valdir til að örva sjónskyn barnsins, sem gera þeim kleift að taka þátt í beinni reynslu af litum á fyrstu stigum sjónþroska.

  • Litir örva sjónskyn barnsins
  • Hönnun túttu sem líkir eftir brjósti móðurinnar
  • Innbyggt kerfi með tvöföldum loftskiptum
  • Slétt áferð gerir það auðvelt að grípa og halda á pelanum
  • Breiður háls gerir þrif auðveldari
  • 100% sílikon án eitrandi efna
  • Engin BPA, PVC, Phthalate efni.