by Viðar Garðarsson | 29. ágú, 2017 | Taramar vörur
Mikið reynir á sveigjanleika húðarinnar þegar ný lífvera vex og dafnar í líkama móðurinnar. Komið hefur í ljós að TARAMAR DAY TREATMENT kremið getur hjálpað til við að halda húðinni heilbrigðri og draga úr sliti í gegnum þetta ferli. Kremið byggir á öflugum lífvirkum...
by Viðar Garðarsson | 27. ágú, 2017 | Taramar vörur
Í dag opnaði ný og endurbætt heimasíða TARAMAR fyrir íslenska viðskiptavini fyrirtækisins. Sérstakur opnunar afsláttur 20% verður í boði fram að miðnætti 9. september. Í vefversluninni er hægt að nota afsláttarkóðann „Opnun2017“ í körfunni og virkjast þá afslátturinn....
by Viðar Garðarsson | 26. júl, 2017 | Fræðsla, Taramar vörur
Næturkremið okkar inniheldur olíu sem er í miklu uppáhaldi hjá okkur, Rose Hip fræ olíuna sem unnin er úr rósaaldin (t.d. Rosa moschata). Þessi olía er gríðarlega rík af andoxunarefnum og lífsnauðsynlegum fitusýrum sem eru m.a. mikilvægar fyrir endurnýjun himna og...
by Viðar Garðarsson | 26. júl, 2017 | Fræðsla, Taramar vörur
TARAMAR er að vinna rannsóknir á Repju og munu þær standa yfir í sumar. Markmiðið er að þróað aðferð til að hreinsa repjuolíuna svo TARAMAR geti notað hana í húðvörurnar okkar. Rannsóknin tekur meðal annars yfir hreinsað glycerol sem fellur til við gerð lífeldsneytis...
by Viðar Garðarsson | 26. júl, 2017 | Fræðsla, Taramar vörur
Vísindamenn eru að sýna fram á að dibenzoylmethane (Avobenzone) sem er algengasti UV-filterinn í sólarvörnum, brotnar niður í mjög slæm efni þegar efnið kemur í sól eða í snertingu við klór eins og í sjó. Þessi efni eru tekin upp í gegnum húðina og hafa niðurbrjótandi...
by admin | 22. júl, 2017 | Taramar vörur
TARAMAR serúmið inniheldur peptíð sem vinnur með kollagenbúskap húðarinnar. Peptíð eru litlir bútar af eggjahvítuefnum og eru til í mörgum gerðum. Þessi efni er mjög virk og geta haft ótrúleg áhrif á húðina. Eitt af því sem gerist þegar húðin eldist er að...