by Viðar Garðarsson | 26. júl, 2017 | Fræðsla, Taramar vörur
Næturkremið okkar inniheldur olíu sem er í miklu uppáhaldi hjá okkur, Rose Hip fræ olíuna sem unnin er úr rósaaldin (t.d. Rosa moschata). Þessi olía er gríðarlega rík af andoxunarefnum og lífsnauðsynlegum fitusýrum sem eru m.a. mikilvægar fyrir endurnýjun himna og...
by Viðar Garðarsson | 26. júl, 2017 | Fræðsla
Þessa dagana eru sólavarnir auglýstar sem aldrei fyrr. Það er ekki hægt að sjá á þessum auglýsingunum hvort þessar vörur eru í lagi fyrir okkur. Þannig eru þær flestar prófaðar fyrir viðkvæma húð og það hljómar eins og að þá hljóti allt hitt að vera í lagi? Rannsóknir...
by Viðar Garðarsson | 26. júl, 2017 | Fræðsla, Taramar vörur
TARAMAR er að vinna rannsóknir á Repju og munu þær standa yfir í sumar. Markmiðið er að þróað aðferð til að hreinsa repjuolíuna svo TARAMAR geti notað hana í húðvörurnar okkar. Rannsóknin tekur meðal annars yfir hreinsað glycerol sem fellur til við gerð lífeldsneytis...
by Viðar Garðarsson | 26. júl, 2017 | Fræðsla, Taramar vörur
Vísindamenn eru að sýna fram á að dibenzoylmethane (Avobenzone) sem er algengasti UV-filterinn í sólarvörnum, brotnar niður í mjög slæm efni þegar efnið kemur í sól eða í snertingu við klór eins og í sjó. Þessi efni eru tekin upp í gegnum húðina og hafa niðurbrjótandi...
by Viðar Garðarsson | 26. júl, 2017 | Fræðsla
Í nýrri markaðsrannsókn í Bandaríkjunum kemur fram að 62% af konum á aldrinum 18-35 ára lesa utan á umbúðir á snyrti- og húðvörum til að forðast ákveðin efni. Sjá á mynd þau efni sem þær reyndu forðast. Þannig sögðu 3 af hverjum 10 að þær myndu aldrei kaupa vörur sem...