by Viðar Garðarsson | 7. sep, 2017 | Fræðsla, Taramar vörur
Við fengum um daginn fyrirspurn um næturkremið okkar, hvernig það væri hugsað og hvaða virkni það hefði. Hér kemur stutta svarið við því. TARAMAR NIGHT TREATMENT – er þróað til að hafa áhrif á línur og hrukkur í andlitinu. Þetta krem inniheldur peptið sem styður við...
by Viðar Garðarsson | 5. sep, 2017 | Fræðsla, Taramar vörur
TARAMAR vörulínan byggir á langtíma rannsóknum dr. Guðrúnar Marteinsdóttur þar sem virkni hefur verið sannprófuð með lifandi frumulíkönum. Þessi nýstárlega aðferð gerir kleift að velja eingöngu efni sem hafa góð áhrif á húðfrumurnar; t.d. með því að fanga sindurefni,...
by Viðar Garðarsson | 31. ágú, 2017 | Fræðsla
Þessa dagana er uppskerutími á þeim jurtum sem ræktaðar eru sérstaklega fyrir okkur i TARAMAR. Í gær fengum við sendingu frá hjónunum Eymundi Magnússyni og Eygló Björk Ólafsdóttur í Vallarnesi á Fljótsdalshéraði. Þar reka þau lífræna búið Móður jörð. Hreinleiki er...
by Viðar Garðarsson | 29. ágú, 2017 | Taramar vörur
Mikið reynir á sveigjanleika húðarinnar þegar ný lífvera vex og dafnar í líkama móðurinnar. Komið hefur í ljós að TARAMAR DAY TREATMENT kremið getur hjálpað til við að halda húðinni heilbrigðri og draga úr sliti í gegnum þetta ferli. Kremið byggir á öflugum lífvirkum...
by Viðar Garðarsson | 27. ágú, 2017 | Taramar vörur
Í dag opnaði ný og endurbætt heimasíða TARAMAR fyrir íslenska viðskiptavini fyrirtækisins. Sérstakur opnunar afsláttur 20% verður í boði fram að miðnætti 9. september. Í vefversluninni er hægt að nota afsláttarkóðann „Opnun2017“ í körfunni og virkjast þá afslátturinn....