by Viðar Garðarsson | 5. sep, 2017 | Fræðsla, Taramar vörur
TARAMAR vörulínan byggir á langtíma rannsóknum dr. Guðrúnar Marteinsdóttur þar sem virkni hefur verið sannprófuð með lifandi frumulíkönum. Þessi nýstárlega aðferð gerir kleift að velja eingöngu efni sem hafa góð áhrif á húðfrumurnar; t.d. með því að fanga sindurefni,...
by admin | 22. júl, 2017 | Taramar vörur
TARAMAR serúmið inniheldur peptíð sem vinnur með kollagenbúskap húðarinnar. Peptíð eru litlir bútar af eggjahvítuefnum og eru til í mörgum gerðum. Þessi efni er mjög virk og geta haft ótrúleg áhrif á húðina. Eitt af því sem gerist þegar húðin eldist er að...