by Viðar Garðarsson | 26. júl, 2017 | Fræðsla
FDA (Food and Drug Administration í Bandaríkjunum) hefur sent frá sér viðvörun þar sem þeir vara við notkun phenoxyethanols í brjóstakrem vegna hættu á að skaða ungabörn þar sem það getur haft skaðleg áhrif á miðtaugakerfið og valdið niðurgangi. Þetta efni er notað í...
by admin | 22. júl, 2017 | Taramar vörur
TARAMAR serúmið inniheldur peptíð sem vinnur með kollagenbúskap húðarinnar. Peptíð eru litlir bútar af eggjahvítuefnum og eru til í mörgum gerðum. Þessi efni er mjög virk og geta haft ótrúleg áhrif á húðina. Eitt af því sem gerist þegar húðin eldist er að...