TARAMAR er að vinna rannsóknir á Repju og munu þær standa yfir í sumar. Markmiðið er að þróað aðferð til að hreinsa repjuolíuna svo TARAMAR geti notað hana í húðvörurnar okkar. Rannsóknin tekur meðal annars yfir hreinsað glycerol sem fellur til við gerð lífeldsneytis...