FDA (Food and Drug Administration í Bandaríkjunum) hefur sent frá sér viðvörun þar sem þeir vara við notkun phenoxyethanols í brjóstakrem vegna hættu á að skaða ungabörn þar sem það getur haft skaðleg áhrif á miðtaugakerfið og valdið niðurgangi. Þetta efni er notað í...