TARAMAR vörulínan byggir á langtíma rannsóknum dr. Guðrúnar Marteinsdóttur þar sem virkni hefur verið sannprófuð með lifandi frumulíkönum. Þessi nýstárlega aðferð gerir kleift að velja eingöngu efni sem hafa góð áhrif á húðfrumurnar; t.d. með því að fanga sindurefni,...