by Viðar Garðarsson | 29. jún, 2018 | Fræðsla
Frú Eliza Reid, forsetafrú kom í óformlega heimsókn á Nýsköpunarmiðstöð í gær fimmtudaginn 28 júní þar sem hún fékk greinargott yfirlit yfir starfsemina sem fram fer hér. Sérstakan áhuga hafði hún á því starfi sem hér er unnið með frumkvöðlum og fyrirtækjum og ekki...
by Viðar Garðarsson | 20. feb, 2018 | Fræðsla, Taramar vörur
TARAMAR eru fyrstu húðvörurnar þar sem þróun miðast við að fullnægja þörfum húðarinnar bæði í efri og dýpri lögum húðarinna. Það sem gerir TARAMAR vörunar svo sérstakar er að þær voru þróaðar af Matvæla- og Sjávarlíffræðingum; en ekki lyfjafræðingum eins og flestar...
by Viðar Garðarsson | 13. sep, 2017 | Fræðsla, Taramar vörur
Reynslan sýnir að TARAMAR DAY TREATMENT virkar ákaflega vel á húð eftir rakstur. Kremið hefur mild sótthreinsandi og mýkjandi áhrif og hefur þannig leyst af hólmi rakspíra og önnur krem sem geta verið erfið fyrir viðkvæma húð. Karlmenn eru örtvaxandi hópur á meðal...