by Viðar Garðarsson | 26. júl, 2017 | Fræðsla
Þessa dagana eru sólavarnir auglýstar sem aldrei fyrr. Það er ekki hægt að sjá á þessum auglýsingunum hvort þessar vörur eru í lagi fyrir okkur. Þannig eru þær flestar prófaðar fyrir viðkvæma húð og það hljómar eins og að þá hljóti allt hitt að vera í lagi? Rannsóknir...
by Viðar Garðarsson | 26. júl, 2017 | Fræðsla, Taramar vörur
Vísindamenn eru að sýna fram á að dibenzoylmethane (Avobenzone) sem er algengasti UV-filterinn í sólarvörnum, brotnar niður í mjög slæm efni þegar efnið kemur í sól eða í snertingu við klór eins og í sjó. Þessi efni eru tekin upp í gegnum húðina og hafa niðurbrjótandi...