by Guðrún Marteinsdóttir | 12. feb, 2022 | Fræðsla, Saga Taramar
Fyrir 11 árum síðan, þegar ég hóf rannsóknirnar sem tengjast TARAMAR, þá var mér efst í huga að þróa húðvörur sem myndu auka heilbrigði húðarinnar og fá hana til að vinna betur. Ég var sjálf að eiga við erfið húðvandamál og upplifði að húðin mín væri líflaus, föl og...
by Guðrún Marteinsdóttir | 8. apr, 2021 | Fræðsla, Heilsa og lífstíll, Saga Taramar, Taramar heimurinn, Taramar vörur, Um húðina
Dagkremið er þróað af Guðrúnu Marteinsdóttur, Prófessor við Líf og Umhverfisvísindasvið Háskóla Íslands. Guðrún segir að einn megin tilgangur með þróun þessa krems var að búa til húðvöru sem næði að endurlífga húðina. Hún upplifði sjálf sterkt að með aldrinum þá...
by Guðrún Marteinsdóttir | 23. nóv, 2020 | Saga Taramar, Taramar heimurinn
Soon after I turned 60, I started to notice dramatic changes in the area around my eyes. The once firm skin above my eyes became slack and began to sag, and the skin below my eyes became increasingly more puffy and baggy. Through my research, I learned that these...
by Guðrún Marteinsdóttir | 11. okt, 2020 | Fræðsla
Sjá: http://nordicnaturalbeautyawards.fi/2020/09/28/behind-the-scenes-with-taramar/ BEHIND THE SCENES with TARAMAR TARAMAR’s guiding principles of purity, quality, and efficacy began with the founder Dr. Gudrun Marteinsdottir. Struggling with skin issues, which were...
by Guðrún Marteinsdóttir | 11. okt, 2020 | Fræðsla
TARMAR SERUM er komið í úrslit hjá Nordic Natural Beauty award. Þetta er mikill heiður og viðurkenning fyrir vinsæla serúmið okkar. Keppning fer þannig fram að 42 flottar konur sem eru áhrifavalda eða tengda tískuheiminum, nota vörurnar í 2 mánuði og velja þær bestu...