Lýsing
The Serum og Arctic Flower í einum pakka, það er blandan sem okkur vantar þegar við viljum draga úr sýnilegum áhrifum öldrunar og helst sjá línur og hrukkur hverfa eins flótt og auðið er. Þær sem hafa notað þessar vörur saman eru sammála um að virknin verður meiri og árangurinn betri. Best er að bera serumið fyrst á svæðið sem við erum að vinna með og svo Artic Flower ofaná. Gott er að nugga serumunum léttilega inn í húðina þar sem hrukkurnar og línurnar eru. Þetta má gera eins oft og þurfa þykir, eða að minnstakosti 1-2 á dag.