TARAMAR Andlitsúði

7.900 kr. m/vsk

Þessi andlitsúði byggir á lífvirkni rósarinnar en hún hefur ákaflega góð áhrif á húð og er þekkt fyrir að róa húðina, auka raka og þéttni.  Auk hennar settum við útdrátt úr íslensku birki, en það er þekkt fyrir að lyfta, þétta og lýsa húðina. Einnig er sagt að það geti aukið kollagenframleiðslu í húðinni. Að lokum þá settum við einnig útdrátt af íslenskri lindarfuru, Inkagulli og baunum sem innihalda mikið af B-vítamínum og hafa eiginleika til að fá húðina til að ljóma og stuðla að jafnari hörundslit með því að draga úr mislitun á húðinni og gera dökka bletti ljósari.

Aðeins 3 eftir á lager

Villt þú afslátt? Komdu í vildarklúbbinn!
Vörunúmer: 1041 Flokkar: , Merkimiðar: , , ,

Lýsing

Þessi andlitsúði byggir á lífvirkni rósarinnar en hún hefur ákaflega góð áhrif á húð og er þekkt fyrir að róa húðina, auka raka og þéttni.  Auk hennar settum við útdrátt úr íslensku birki, en það er þekkt fyrir að lyfta, þétta og lýsa húðina. Einnig er sagt að það geti aukið kollagenframleiðslu í húðinni. Að lokum þá settum við einnig útdrátt af íslenskri lindarfuru, Inkagulli og baunum sem innihalda mikið af B-vítamínum og hafa eiginleika til að fá húðina til að ljóma og stuðla að jafnari hörundslit með því að draga úr mislitun á húðinni og gera dökka bletti ljósari.
Verið óhrædd við að úða andlitsúðanum beint á andlitið. Það er í lagi þó hann fari í kringum augun. Leyfið síðan úðanum að þorna af sjálfu sér, það tekur örstutta stund. Notið úðann eins oft á dag og ykkur finnst best.