Tilboð

TILBOÐSDAGAR -Healing Treatment og Arctic Flower Serum

Þetta er tvennan sem er að breyta lífi svo margra til hins betra.  Healing Treatment og Arctic Flower Treatment hafa mikla getu til að róa húðina og koma á jafnvægi. Margir TARAMAR unnendur hafa notað þessar vörur til að draga úr roða og í sumum tilfellum hefur roðinn svo til horfið. Best er að bera Arctic Flower á vandræðasvæðin á morgnanna og svo Healing Treatment þegar serumið er komið vel inn í húðina.  Þetta má endurtaka síðar um daginn og aftur um kvöldið ef þess er þörf.

TARAMAR Arctic Flower Treatment 15ml.

Nýja Taramar varan "ARCTIC FLOWER TREATMENT" er komin í sölu hér á taramar.is, einnig fæst hún í verslunum Hagkaupa í Kringlu, Smáralind, Garðabæ og Akureyri.  Þetta ótrúlega magnaða serum inniheldur 3 öflugar lækningajurtir: rauðan smára, maríustakk og fjólu - einnig útdrætti úr sjávarlífverum sem stuðla að aukinni kollagenframleiðslu og slétta húðina ásamt því að auka rakastig hennar. Glasið er 15 ml. Sjá bækling á ensku.

Healing treatment 40ml

Healing Treatment“ formúlan er þróuð til að endurbyggja og gera við húðina hvar sem er á líkamanum. Kremið er sérlega græðandi og notkunargildi þessa krems er mikið. Kremið hefur reynst vel fyrir þá sem eru með brennda húð, hvort sem er eftir sólböð eða vegna annarskonar bruna, sólarexem, rósroða, mislitun í húð, sveppi í húð, bólur, pirring, vægar sýkingar eða kláða í húðinni.

Þessi vara er eingöngu fyrir meðlimi.
Þetta tilboð er eingöngu fyrir þá sem eru skráðir í vildarklúbb Taramar
Vörunúmer: PAKKI31 Flokkar: ,

Lýsing

Þetta er tvennan sem er að breyta lífi svo margra til hins betra.  Healing Treatment og Arctic Flower Treatment hafa mikla getu til að róa húðina og koma á jafnvægi. Margir TARAMAR unnendur hafa notað þessar vörur til að draga úr roða og í sumum tilfellum hefur roðinn svo til horfið. Best er að bera Arctic Flower á vandræðasvæðin á morgnanna og svo Healing Treatment þegar serumið er komið vel inn í húðina.  Þetta má endurtaka síðar um daginn og aftur um kvöldið ef þess er þörf.

 

Frekari upplýsingar

TARAMAR Arctic Flower Treatment 15ml.

Þyngd Á ekki við
Ummál Á ekki við
Arctic Flower Treatment

AFT án pappaöskju