Tilboð

TARAMAR TVENNAN DAY/SER

14.900 kr. 11.340 kr. m/vsk

Nú bjóðum saman Day Treatment og The Serum í þessari glæsilegu gjafaöskju. Þessi samsetning er sú vinsælasta af Taramar húðvörunum. Þú notar Serumið undir og setur svo Day Treatment yfir. Þetta er kröftug samsetning sem mun hafa verulega jákvæð áhrif á húðina þína. Báðar vörurnar í tvennunni eru í 15ml glösum.

TARAMAR The Serum dregur úr fínum línum og hrukkum og gerir áferð húðarinnar sléttari og rakameiri.

TARAMAR DAY TREATMENT er rakagefandi og nærandi krem sem endurvekur húðina og gefur henni heilbrigðari blæ. Það sem gerir kremið einstakt er að í því eru ferjur (liposomes) sem koma hinum virku efnum inn í innstu lög húðarinnar.

Á lager (hægt að leggja inn biðpöntun)

Ef þú kaupir þessa vöru núna færð þú 907 Vildarpunkta í kaupauka!
Villt þú afslátt? Komdu í vildarklúbbinn!
Vörunúmer: 1107 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Lýsing

Nú bjóðum saman Day Treatment og The Serum í þessari glæsilegu gjafaöskju. Þessi samsetning er sú vinsælasta af Taramar húðvörunum. Þú notar Serumið undir og setur svo Day Treatment yfir. Þetta er kröftug samsetning sem mun hafa verulega jákvæð áhrif á húðina þína. Báðar vörurnar í tvennunni eru í 15ml glösum.

TARAMAR The Serum dregur úr fínum línum og hrukkum og gerir áferð húðarinnar sléttari og rakameiri. Serumið myndar filmu á húðinni sem tryggir viðvarandi virkni. Filman getur gefið tilfinningu um að húðin strekkist. Serumið byggir á virkni og andoxunareiginleikum þörunga í  ekstraktinu Arctic complex™ sem er einstakt við TARAMAR vörurnar. Einnig má finna í Seruminu rakagefandi hyaluronic sýru og peptíð sem styrkja collagen þræði húðarinnar.

TARAMAR DAY TREATMENT er rakagefandi og nærandi krem sem endurvekur húðina og gefur henni heilbrigðari blæ. Það sem gerir kremið einstakt er að í því eru ferjur (liposomes) sem koma hinum virku efnum inn í innstu lög húðarinnar.
Kremið byggir á andoxunareiginleikum þörunga (marinkjarni og maríusvunta), bólgueiðandi morgunfrú, vítamínum úr gulrótum og Q10 sem stuðlar að heilbrigðum bruna í húðinni.

Allar vörurnar frá TARAMAR eru lífvirkar og hafa þá sérstöðu að 20 ára vísindastarf og rannsóknir liggja að baki þessari einstöku vöru. Kremin innihalda engin rotvarnarefni né nein önnur efni sem geta haft neikvæð áhrif á húðina eða innra umhverfi líkamans. Þörungarnir og læknajurtirnar koma frá lífrænt vottuðum svæðum í Breiðafirði, Suðurlandi og á Austfjörðum og öll önnur megin efni s.s. olíurnar eru af mjög háum gæðum og lífrænt vottuð.

 

UA-111064923-2