Tilboð

Herra jólagjöfin frá Taramar

Original price was: 27.800 kr..Current price is: 15.900 kr.. m/vsk

Herra jólagjöfin frá TARAMAR innheldur afburða hreinar íslenskar húðvörur sem byggja á lífvirkni úr  þangi safnað með höndum í Breiðafirði og lífrænt ræktuðum lækningajurtum úr Grímsnesinu. Hver gjafpoki inniheldur  MENS ACTIVE Krem  (30ml) og MENS ACTIVE Serum (15ml). Til samans þá hafa þessar vörur öfluga getu til að vernda og endurbyggja húðina. Finna má aukna vellíðan í húðinni strax og á nokkrum vikum má sjá skemmtilegar breytingar þegar húðin mýkist, verður sléttari og fær fallegri áferð.

 

Vörunúmer: 1115 Flokkar: ,

Lýsing

Herra jólagjöfin frá TARAMAR innheldur afburða hreinar íslenskar húðvörur sem byggja á lífvirkni úr  þangi safnað með höndum í Breiðafirði og lífrænt ræktuðum lækningajurtum úr Grímsnesinu. Hver gjafpoki inniheldur  MENS ACTIVE Krem  (30ml) og MENS ACTIVE Serum (15ml).

MENS ACTIVE Kremið er einstaklega rakagefandi og húðstyrkjandi krem sem byggir á lífvirkni úr þangi frá Breiðafirði og íslenskum lækningajurtum. Kremið inniheldur einnig útdrætti úr plöntusvifi og Hexapeptíð sem vinna með stoðkerfi húðarinnar og styrkja tengingar á milli húðlaga. Þannig dregur kremið úr hrukkumyndun og gerir áferð húðarinnar slétta og silkimjúka.

MENS ACTIVE Serum er einstök serum-gel formúla sem byggir á íslensku þangi, þrenningarfjólu og eggjahvítuefnum sem hafa mikla getu til að auka raka í húðinni og draga úr hrukkumyndun. Dagleg notkun á seruminu framkallar hraðar breytingar þar sem húðin verður sléttari og rakameiri.

 

INNIHALDSEFNI: AQUA (ICELANDIC LAVA FILTERED SPRING WATER ), ORGANIC PRUNUS ARMENIACA KERNEL OIL, ORGANIC CAPRYLIC/ CAPRIC TRIGLYCERIDE, SQUALENE (FROM OLIVES), ORGANIC BUTYROSPERMUM PARKII BUTTER, ORGANIC ROSA CANINA SEED OIL, LACTOBACILLUS FERMENT, CETEARYL OLIVATE, SORBITAN OLIVATE, PSEUDOALTEROMONAS FERMENT EXTRACT, LACTOBACILLUS/AVENA SATIVE (OAT) KERNEL FERMENT EXTRACT, ORGANIC EUPHRASIA OFFICINALIS EXTRACT, ORGANIC ALARIA ESCULENTA EXTRACT, HELIANTHUS ANNUUS SEED OIL, SCLEROTIUM GUM, AGONIS FRAGRANS BRANCH/LEAF OIL, MELALEUCA ERICIFOLIA LEAF OIL, CAPRYLYL GLYCOL, HEXAPEPTIDE-10, NATURAL COMPONENTS OF ESSENTIAL OILS: GERANIOL, CITRONELLOL, LIMONENE.

INNIHALDSEFNI: AQUA (ICELANDIC LAVA FILTERED SPRING WATER ), ORGANIC ALARIA ESCULENTA EXTRACT, LACTOBACILLUS FERMENT, SODIUM HYALURONATE, ORGANIC HYDROLYZED VIOLA TRICOLOR EXTRACT, SCLEROTIUM GUM, LEUCONOSTOC/RADISH ROOT FERMENT FILTRATE, TRIPEPTIDE-10 CITRULLINE, CAPRYLYL GLYCOL, ORGANIC CITRUS AURANTIUM BERGAMIA PEEL OIL, ORGANIC POGOSTEMON CABLIN LEAF OIL, CITRAL NATURAL COMPONENT OF ESSENTIAL OIL, LIMONENE NATURAL COMPONENT OF ESSENTIAL OIL, LINALOOL NATURAL COMPONENT OF ESSENTIAL OIL.