Lýsing
Afburða hrein hárnæring sem inniheldur úrdrætti úr morgunfrúm og gulrótum sem er blandað sama við lífræna rósa- og apríkósukjarnaolíur. Hárnæringin inniheldur líka úrdrátt úr Salviu (ein af Chia jurtunum) sem hefur mikla getu til að vernda og slétta hárhyrnið (cuticle).
TARAMAR hárnæringin er algjör nýjung því hún inniheldur engin af þeim slæmu efnum sem svo oft má finna í sambærilegum vörum, s.s. laureth sulfat, cocamydopropyl betane, parabens, phenoxyethanol, alcohol, triclosan, benzophenon eða jarðefnaolíur.