Tilboð

TILBOÐSDAGAR – 5 vörur saman

Besta tilboð ársins? Fimm vinsælustu TARAMAR vörurnar á 50% afslætti ! Það gerist ekki betra 🥰

TARAMAR dagkrem (frítt serum bætist við sjálfvirkt)

Frítt serum fylgir með hverju dagkremi á dagkremsdögum, 18-26. júlí. Þegar Dagkremið er sett í körfuna þá fylgir serumið með sjálfvirkt. Passið að velja ekki líka serum til að setja í körfuna því það fer þangað að sjálfvirkt.

Dagkremið er rakagefandi lífvirkt krem úr íslenskum jurtum og þangi. Kremið endurvekur húðina og gefur henni teygjanlega áferð og heilbrigðan blæ. Það sem gerir kremið svo einstakt er að í því eru náttúrulegar ferjur (liposomes) sem koma hinum virku efnum inn í dýpri lög húðarinnar.

Mögulegt er að kaupa vöruna án pappaöskju með 500 króna afslætti. Veljið hér fyrir neðan

án pappaöskju

TARAMAR augnkrem 15ml

THE EYE TREATMENT er byltingarkennt augnkrem sem er mjög lífvirkt. THE EYE TREATMENT hefur undraverð áhrif á húð, sérstaklega slappa og signa húð sem myndar fellingar m.a. ofan á augnlokunum.  THE EYE TRETMENT inniheldur einnig náttúruleg efni sem draga úr vökvasöfnun (pokum undir augum), og minnka fínar línur í kringum augun. Augnkremið styrkir einnig kollagen þræði húðarinnar.

Án pappaöskju

TARAMAR Hreinsiolía 30ml.

TARAMAR hreinsiolían er einstaklega nærandi og mjúk viðkomu. Hún hefur margfalda virkni, annars vegar að hreinsa húðina og hins vegar að gera hana mýkri, rakameiri, bjartari og með meiri ljóma (skv virknimælingum hjá óháðri rannsóknastofu). Hreinsiolían byggir á andoxunar-eiginleikum þörunga (beltisþari og marinkjarni) og vítamínum úr apríkósukjarnaolíu.

Mögulegt er að kaupa vöruna án pappaöskju með 500 króna afslætti. Veljið hér fyrir neðan.

án pappaöskju

TARAMAR Serum 15ml.

Dregur úr fínum línum og hrukkum og gerir áferð húðarinnar sléttari og rakameiri. Serumið myndar filmu á húðinni sem tryggir viðvarandi virkni. Filman getur gefið tilfinningu um að húðin strekkist.

Serumið byggir á andoxunareiginleikum þörunga (marinkjarni og maríusvunta), rakagefandi hyaluronic sýru og peptíði sem styrkir collagenþræði húðarinnar. Glasið er 15 ml.

Án pappaöskju

TARAMAR næturkrem 30ml.

TARAMAR næturkremið er með öfluga lífvirkni og veitir raka og næringu. Styrkir húðfrumurnar meðan þú sefur og hefur uppbyggjandi áhrif. Dregur úr hrukkumyndun, styrkir collagen þræðina og gerir áferð húðarinnar slétta og silkimjúka. Kremið er 30 ml.

Mögulegt er að kaupa vöruna án pappaöskju með 500 króna afslætti. Veljið hér fyrir neðan.

án pappaöskju
Þessi vara er eingöngu fyrir meðlimi.
Þetta tilboð er eingöngu fyrir þá sem eru skráðir í vildarklúbb Taramar
Vörunúmer: PAKKI101 Flokkar: ,

Lýsing

Mjög flott tilboð. Fimm vinsælustu TARAMAR vörurnar á 50% afslætti. Það gerist ekki betra 🥰

Frekari upplýsingar

TARAMAR dagkrem (frítt serum bætist við sjálfvirkt)

Þyngd ,150 kg
Ummál 7 × 4 × 13 cm
Umbúðir:

án pappaöskju

TARAMAR augnkrem 15ml

Þyngd 0,100 kg
Ummál 7 × 4 × 13 cm
Umbúðir:

Án pappaöskju

TARAMAR Hreinsiolía 30ml.

Umbúðir

án pappaöskju

TARAMAR Serum 15ml.

Pakkningar:

Án pappaöskju

TARAMAR næturkrem 30ml.

Þyngd ,150 kg
Ummál 7 × 4 × 13 cm
Umbúðir:

án pappaöskju