Tilboð

Mæðradagstilboð

23.800 kr. 16.660 kr. m/vsk

Hvað er yndislegra en að koma móður sinni á óvart með TARAMAR
Frábært tilboð, 30% afsláttur.
Ef þú pantar fyrir hádegi á fimmtudag þá færðu vöruna keyrða heim án kostnaðar á föstudag (gildir um pantanir á höfuðborgarsvæðinu)

TARAMAR dagkrem 30ml.

Rakagefandi og nærandi krem sem endurvekur húðina og gefur henni heilbrigðari blæ. Það sem gerir kremið einstakt er að í því eru ferjur (liposomes) sem koma hinum virku efnum inn í innstu lög húðarinnar.

Kremið byggir á andoxunareiginleikum þörunga (marinkjarni og maríusvunta), bólgueiðandi morgunfrú, vítamínum úr gulrótum og Q10 sem stuðlar að heilbrigðum bruna í húðinni.

Mögulegt er að kaupa vöruna án pappaöskju með 500 króna afslætti. Veljið hér fyrir neðan.

án pappaöskju

TARAMAR Serum 15ml.

Dregur úr fínum línum og hrukkum og gerir áferð húðarinnar sléttari og rakameiri. Serumið myndar filmu á húðinni sem tryggir viðvarandi virkni. Filman getur gefið tilfinningu um að húðin strekkist.

Serumið byggir á andoxunareiginleikum þörunga (marinkjarni og maríusvunta), rakagefandi hyaluronic sýru og peptíði sem styrkir collagenþræði húðarinnar. Glasið er 15 ml.

Án pappaöskju

Svartur gjafapoki - lítill

Aðeins 8 eftir á lager

Ef þú kaupir þessa vöru núna færð þú 666 Vildarpunkta í kaupauka!
Flokkur:

Lýsing

Mæðradagstilboð Taramar er sett með dagkremi og The serum. Tilboðið gildir aðeins fram á sunnudaginn 10. maí 2020

Taramar Dagkrem: Rakagefandi og nærandi krem sem endurvekur húðina og gefur henni heilbrigðari blæ. Það sem gerir kremið einstakt er að í því eru ferjur (liposomes) sem koma hinum virku efnum inn í innstu lög húðarinnar. Kremið byggir á andoxunareiginleikum þörunga (marinkjarni og maríusvunta), bólgueiðandi morgunfrú, vítamínum úr gulrótum og Q10 sem stuðlar að heilbrigðum bruna í húðinni.
Vörurnar frá TARAMAR eru lífvirkar og hafa þá sérstöðu að innihalda engin rotvarnarefni né nein önnur efni sem geta haft neikvæð áhrif á húðina eða innra umhverfi líkamans. Þörungarnir og læknajurtirnar koma frá lífrænt vottuðum svæðum í Breiðafirði og á Austfjörðum og öll önnur megin efni s.s. olíurnar eru af mjög háum gæðum og lífrænt vottuð

Dagkremið kemur í 30ml. flöskum.

blank

INNIHALDSEFNI
Aqua**, Prunus Armeniaca Kernel Oil*, Squalene, Alaria esculenta Extract**, Ulva Lactuca Extract**, Cetearyl Glucoside, Glycerin*, Lactobacillus Ferment, Angelica Archangelica Extract*. Simmondsia chinesis Seed Oil, Helianthus Annuus Seed Oil*, Cetearyl Alcohol, Sodium Stearoyl Lactylate, Daucus Carota Sativa Root Extract*, Sclerotium Gum, Alcohol, Calendula officinalis Flower Extract*, Glyceryl Stearate, Phospholipids, Leuconostoc/Radish Root Ferment Filtrate, Citrus Aurantium Bergamia Peel Oil*, Pogostemon Cablin Leaf Oil*, Ubiquionone, Tocopherol, Citral***, Limonene***, Linalool***

* Organically certified, ** Pure wild source, *** Natural component of essential oils

Taramar The Serum: Dregur úr fínum línum og hrukkum og gerir áferð húðarinnar sléttari og rakameiri. Serumið myndar filmu á húðinni sem tryggir viðvarandi virkni. Filman getur gefið tilfinningu um að húðin strekkist. Serumið byggir á andoxunareiginleikum þörunga (marinkjarni og maríusvunta), rakagefandi hyaluronic sýru og peptíði sem styrkir collagenþræði húðarinnar. Glasið er 15 ml.
Vörurnar frá TARAMAR eru lífvirkar og hafa þá sérstöðu að innihalda engin rotvarnarefni né nein önnur efni sem geta haft neikvæð áhrif á húðina eða innra umhverfi líkamans. Þörungarnir og læknajurtirnar koma frá lífrænt vottuðum svæðum í Breiðafirði og á Austfjörðum og öll önnur megin efni s.s. olíurnar eru af mjög háum gæðum og lífrænt vottuð.

The Serum er í 15ml. flöskum.

blank

INNIHALDSEFNI
Aqua**, Alaria esculenta extract**, Lactobacillus ferment, Sodium hyaluronate, Hydrolyzed Viola Tricolor Extract, Sclerotium Gum, Leuconostoc/Radish Root Ferment Filtrate, Tripeptide-10 Citrulline, Caprylyl Glycol, Citrus Aurantinum Bergamia Peel Oil*, Pogostemon Cablin Leaf Oil*, Citral***, Limonene***, Linalool**

* Organically certified, ** Pure wild source, *** Natural component of essential oils

Frekari upplýsingar

TARAMAR dagkrem 30ml.

Umbúðir:

án pappaöskju

TARAMAR Serum 15ml.

Pakkningar:

Án pappaöskju