Tilboð

JÓLATILBOÐ: Dagkrem og Andlitsúði

Original price was: 19.900 kr..Current price is: 13.990 kr.. m/vsk

Fyrir þessi jól bjóðum við upp á skemmtilegan jólagjafa möguleika. Þessi gjöf er afhent í fallegum Taramar gjafapoka. Í pokanum eru saman tvær frábærar vörur frá Taramar. TARAMAR Dagkrem 30 ml. flösku og TARAMAR andlitsúði sem er ný vara sem hefur verið mjög vinsæl. Settið kemur í glæsilegum svörtum gjafapoka, innpakkað í svartan silkipappír, ásamt fallegu merkispjaldi.

Ekki til á lager

Vörunúmer: 1101-3 Flokkar: ,

Lýsing

Fyrir þessi jól bjóðum við upp á skemmtilegan jólagjafa möguleika. Þessi gjöf er afhent í fallegum Taramar gjafapoka. Í pokanum eru saman tvær frábærar vörur frá Taramar. TARAMAR Dagkrem 30 ml. flösku og TARAMAR andlitsúði sem er ný vara sem hefur verið mjög vinsæl. Settið kemur í glæsilegum svörtum gjafapoka, innpakkað í svartan silkipappír, ásamt fallegu merkispjaldi.

TARAMAR dagkrem 30ml: Rakagefandi lífvirkt krem úr íslenskum jurtum og þangi. Kremið endurvekur húðina og gefur henni teygjanlega áferð og heilbrigðan blæ. Það sem gerir kremið svo einstakt er að í því eru náttúrulegar ferjur (liposomes) sem koma hinum virku efnum inn í dýpri lög húðarinnar.

TARAMAR Andlitsúði: Þessi andlitsúði byggir á lífvirkni rósarinnar en hún hefur ákaflega góð áhrif á húð og er þekkt fyrir að róa húðina, auka raka og þéttni.  Auk hennar settum við útdrátt úr íslensku birki, en það er þekkt fyrir að lyfta, þétta og lýsa húðina. Einnig er sagt að það geti aukið kollagenframleiðslu í húðinni. Að lokum þá settum við einnig útdrátt af íslenskri lindarfuru, Inkagulli og baunum sem innihalda mikið af B-vítamínum og hafa eiginleika til að fá húðina til að ljóma og stuðla að jafnari hörundslit með því að draga úr mislitun á húðinni og gera dökka bletti ljósari.