Þessa dagana er uppskerutími á þeim jurtum sem ræktaðar eru sérstaklega fyrir okkur i TARAMAR. Í gær fengum við sendingu frá hjónunum Eymundi Magnússyni og Eygló Björk Ólafsdóttur í Vallarnesi á Fljótsdalshéraði. Þar reka þau lífræna búið Móður jörð. Hreinleiki er...