Við tengjum saman náttúru og vísindi í einstökum húðvörum
Íslenskt hugvit og nýsköpun
NoTox® framleiðsla
Finna má upplýsingar um hlutfjárútboð TARAMAR SEEDS hér
Snjallar, náttúrulegar lausnir
Við höfum þróað einstaka aðferð sem tryggir að öll virku innihaldsefnin ná að vinna á skilvirkan og makrvissan hátt á dýpri lögum húðarinnar.
Við nýtum vísindin til að skilja náttúruna
Taramar húðvörurnar eru afrakstur langtímarannsókna prófessora við Háskóla Íslands og samstarfsaðila þeirra við evrópskar og bandarískar rannsóknastofnanir.
Heilbrigðari og unglegri húð
Taramara vörurnar eru hannaðar í þeim tilgangi að afeitra og bæta heilsu húðarinnar, byggja upp kollagenvefinn og draga úr áhrifum sindurefna.
Engin skaðleg efni
Taramar vörurnar grundvallast á því að öll efni sem sett eru á húðina séu hrein og örugg fyrir líkamann. Þær eru gerðar úr hágæða olíum, íslensku þangi, lífrænt ræktuðum íslenskum jurtum.
ICEBLU TÖFRAOLÍAN

ICEBLU töfraolían er ný vara sem er í þróun. Þú getur fengið að prófa þessa vöru ef þú ert innskráð í vildarklúbbinn og hefur sett vörur í körfuna þína fyrir meira en 14.000 kr. Til að fá vöruna þá klikkar þú á kræku sem spyr þig hvort þú viljir tilraunavöru og velur síðan þá vöru sem þú vilt og setur hana í körfuna. Hún tollir í körfunni á mean heildarverð vara í körfunni er meira en 14.000 kr.
ICEBLU olían byggir á Nannochloropsis þörungum sem eru ræktaðir hjá VAXA Life á Hellisheiði. Þessir þörungar innihalda alveg mögnuð efni (carotenoidin, astaxanthin, canthaxanthin, β-carotene, zeaxanthin, violaxanthin og phenols) sem hafa mjög góð áhrif á húð og draga úr sýnilegum áhrifum öldrunar.
Skráðu þig í vildarklúbbinn okkar
og fáðu 5000 króna inneign sem þú getur nýtt upp í næstu kaup
Sögurnar okkar
Hér fyrir neðan eru nokkrar sögur úr starfseminni okkar sem voru skrifaðar fyrir erlenda viðskiptavini okkar á vefnum Taramarseeds.com.
Þær eru allar á ensku.
Making the World a Better Place Together
At Taramar, we work with pure and organic sources to create vibrationally unique skincare products that not only deliver visible results, but are also good for the skin inside and out. And we‘re happy to say that our dedication tot this mission has led us to so many...
Purifying Treatment – The Idea
The creative impulse for this product was born as I was watching the „Memoirs of a Geisha“ I found myself amazed by the leading actress’ smooth, flawless skin and wondering how I could recreate that effect, using only safe and natural bioactive compounds - no makeup...
Purifying Treatment – How to Use
The Purifying Treatment can be used to deeply cleanse and condition the skin. This products contains no alcohol and is free of irritating chemicals. It is perfectly safe even when used around the eyes. It is so gentle that this is the product we turn to when our...
Ég er líka mjög ánægð með að Taramar vörurnar eru lausar við öll óæskileg aukaefni.

Hlakka til þess að sjá útvíkkun á vöruframboðinu, gæti t.d. vel hugsað mér handáburð og “body lotion” frá TARAMAR.

Ég er að nota alla línuna sem hefur haft undraverð áhrif á mína ofurviðkvæmu húð en ég bæði sé og finn mikinn mun á þéttleika, rakamettun og áferð. En fyrst og fremst vil ég þakka ykkur fyrir að hafa allar vörurnar ykkar VEGAN

Fréttir
TARAMAR fyrir þungaðar konur
Mikið reynir á sveigjanleika húðarinnar þegar ný lífvera vex og dafnar í líkama móðurinnar. Komið hefur í ljós að TARAMAR DAY TREATMENT kremið getur hjálpað til við að halda húðinni heilbrigðri og draga úr sliti í gegnum þetta ferli. Kremið byggir á öflugum lífvirkum...
TARAMAR opnar nýja og endurbætta heimasíðu fyrir Ísland – opnunarafsláttur í boði!
Í dag opnaði ný og endurbætt heimasíða TARAMAR fyrir íslenska viðskiptavini fyrirtækisins. Sérstakur opnunar afsláttur 20% verður í boði fram að miðnætti 9. september. Í vefversluninni er hægt að nota afsláttarkóðann „Opnun2017“ í körfunni og virkjast þá afslátturinn....
Næturkremið – Rose Hip olían
Næturkremið okkar inniheldur olíu sem er í miklu uppáhaldi hjá okkur, Rose Hip fræ olíuna sem unnin er úr rósaaldin (t.d. Rosa moschata). Þessi olía er gríðarlega rík af andoxunarefnum og lífsnauðsynlegum fitusýrum sem eru m.a. mikilvægar fyrir endurnýjun himna og...