Designer
VIÐ TENGJUM SAMAN
NÁTTÚRU OG VÍSINDI
Í EINSTÖKUM HÚÐVÖRUM

Íslenskt hugvit og nýsköpun
NoTox® framleiðsla

instagram icon
faebook icon
Designer
MARGVERÐLAUNAÐAR
ÍSLENSKAR
HÚÐVÖRUR

32 Alþjóðleg verðlaun
fyrir hreinleika, virkni og nýsköpun

July offer
UNDURSAMLEGAR
BREYTINGAR
Á HÚÐINNI

Sjá má með berum augum
jákvæðar breytingar á 7-29 dögum

instagram icon
dribbble icon
previous arrow
next arrow

Snjallar, náttúrulegar lausnir

Við höfum þróað einstaka aðferð sem tryggir að öll virku innihaldsefnin ná að vinna á skilvirkan og makrvissan hátt á dýpri lögum húðarinnar.

Við nýtum vísindin til að skilja náttúruna

Taramar húðvörurnar eru afrakstur langtímarannsókna prófessora við Háskóla Íslands og samstarfsaðila þeirra við evrópskar og bandarískar rannsóknastofnanir.

Heilbrigðari og unglegri húð

Taramara vörurnar eru hannaðar í þeim tilgangi að afeitra og bæta heilsu húðarinnar, byggja upp kollagenvefinn og draga úr áhrifum sindurefna.

Engin skaðleg efni

Taramar vörurnar grundvallast á því að öll efni sem sett eru á húðina séu hrein og örugg fyrir líkamann. Þær eru gerðar úr hágæða olíum, íslensku þangi, lífrænt ræktuðum íslenskum jurtum.

Skráðu þig í vildarklúbbinn okkar

Þegar þú gengur í klúbbinn færð þú 3.000 vildarpunkta inneign á viðskiptareikninginn þinn. Þessa punkta getur þú notað þegar þér hentar. Að auki safnar þú, strax frá skráningu, 5% inneign í punktum af veltu þinni í vefverslun okkar