Lýsing
TARAMAR varasalvinn er einstaklega mjúkur og rakagefandi og fær varinar til að ljóma. Hann byggir á íslenskri lífrænt ræktaðri morgunfrú og lífrænt vottaðri kókoshnetuolíu sem er þeytt saman við býflugnavax og vítmín E. Engin slæm efni, bara efni sem má borða 🌞