Lýsing
- Botanical Treatment inniheldur morgunfrú, Q10, apríkósu- og rósaolíur sem gera húðina sterkari og teyganlegri og mynda áferð sem er hrein unun að strjúka og fær þig til að upplifa hvað það er gott að vera með ánægða húð.
- Body Treatment inniheldur apríkósu-, jojoba- og hafraolíur sem gera húðina einstaklega mjúka. Við notum þær til að draga út lífvirk efni úr þörungum og fjólum og til samans þá hefur olían mikla getu til að auka raka og mýkja húðina hvar sem er á líkamanum
- Hydration Treatment er einstaklega velheppnuð oliublanda fyrir andlit. Hún byggir á gríðarlega flottum olíum og úrdráttum úr hvítu tei og fjólum. Olíurnar eru svo léttar og sökkva svo hratt inn í húðina að undrun er að. Þessi blanda stoppar oxun og róar húðina á undraverðan hátt og getur komið í staðin fyrir dagkrem en einnig er gott að setja hana undir krem til að auka rakann í húðinni og halda henni jafnri og góðri allan daginn