Lýsing
Hér er ný vara inn í sólarvarnar línuna okkar TARASÓL Aftersun.
„TARASÓL Aftersun“ formúlan er þróuð til að endurbyggja og gera við húðina hvar sem er á líkamanum. Kremið er sérlega græðandi og notkunargildi þessa krems er mikið. Kremið hefur reynst vel fyrir þá sem eru með brennda húð, hvort sem er eftir sólböð eða vegna annarskonar bruna.