TARAKIDS – Moisturizing Skin Formula 40 ml

7.611 kr. m/vsk

Ákaflega mjúkt krem fyrir unga og viðkvæma húð. Kremið inniheldur olíu úr höfrum og morgunfrú sem draga úr þrota og róa húðina.  Kremið er laust við öll aukaefni og inniheldur eingöngu efni sem má leggja sér til munns. Hentar fyrir alla húð, jafnvel fyrir hvítvoðunga.
Framleitt með

Framleitt með NoTox ® framleiðsluaðferðinni.

Ekki til á lager

Villt þú afslátt? Komdu í vildarklúbbinn!
Vörunúmer: 1307 Flokkur:

Lýsing

Ákaflega hreint og mjúkt krem fyrir unga og viðkvæma húð. Kremið inniheldur útdrætti úr rauðum smára, sólberjum, grænum epplum og olíu úr höfrum sem draga úr þrota, mýkja, græða og róa húðina. Kremið er laust við öll aukaefni og inniheldur engöngu efni sem má leggja sér til munns.

Rotvörnin byggir á „NoTox“ aðferðinni sem veldur því að ekki þarf að nota nein slæm efni sem geta haft eitrandi eða hormónaruglandi áhrif. Kremið hefur verið prófað af húðlæknum og fengið vottun um að innihalda enga ofnæmisvaka (hypoallergenic prófanir hjá óháðri rannsóknastofu í Kanada).

INNIHALDSEFNI: AQUA, BUTYROSPERMUM PARKII BUTTER, PRUNUS ARMENIACA KERNEL OIL, SQUALENE, LACTOBACILLUS/CLOVER FERMENT, GLYCERIN, CETEARYL OLIVATE, SORBITAN OLIVATE, AVENA SATIVA KERNEL OIL, SCLEROTIUM GUM, LEUCONOSTOC FERMENT FILTRATE, RIBES NIGRUM (BLACK CURRANT) FRUIT EXTRACT, PYRUS MALUS (APPLE) FRUIT EXTRACT.