D3 og K2 vítamín

6.700 kr. m/vsk

Öll þekkjum við vel hvað D vítamín er mikilvægt fyrir okkur. D3, sólarvítamínið er framleitt í húðinni og auk þess fáum við það úr fæðunni, aðallega fiskmeti. Fjölmargar rannsóknir sýna að D vítamín er mikilvægt fyrir ónæmiskerfið og lífsnauðsynlegt fyrir öflugt starf átfrumanna sem ráðast á sjúkdómsvaldandi örverur. Auk þess gegnir D3 mikilvægu hlutverki í heilsu æðakerfisins og upptöku kalks í líkamanum. Rannsóknir benda einnig til að D vítamín hafi góð áhrif á andlega heilsu.

Þegar við tökum D vítamín þá er mikilvægt að fá einnig nóg af K2 vítamíni, en D vítamínið virkar ekki vel ef K2 er ekki til staðar

Ekki til á lager

Vörunúmer: 813006016919 Flokkar: , Merkimiðar: , , ,

Lýsing

DR. MERCOLA.  D3 og K2 VÍTAMÍN 30 hylki (dugar í 30 daga)
– til að byggja upp ónæmiskerfi líkamans –