FYRIR HEILBRIGT STARFSFÓLK

Taramar býður upp á einstakar íslenskar húðvörur sem eru framleiddar úr lífrænum þörungum og jurtum úr íslenskri náttúru. Vörurnar eru þróaðar til að bjóða upp á öfluga og örugga húðumhirðu sem verndar og eflir heilbrigði húðarinnar án skaðlegra efna. Með áherslu á hreinleika og líffræðilega virkni hjálpa Taramar vörurnar til við að endurbyggja kollagen og slétta húðina, með það að markmiði að gefa húðinni unglegra og geislandi útlit​.

Sýndu starfsfólki þínu þakklæti með jólagjöf sem endurspeglar umhyggju og stuðlar að vellíðan þeirra.

Fyrir starfsfólkið sem á það allra besta skilið

Náttúruleg húðumhirða frá TARAMAR

THE SERUM

 

💚Bætir raka og eykur magn kollagens

 

💚 Minnkar hrukkur og jafnar húðina

 

💚 Stuðlar að afeitrun og styrkir húðina

 

💚 Framkallar geislandi og heilbrigða húð

DAY TREATMENT

 

 

💚 Endurvirkjar húðfrumur

 

💚 Endurnýjar orkuskipti; betri efnaskipti

 

💚 Framkallar mjúka og slétta áferð

 

💚 Jafnari húðlitur og betra útlit

Taramar vörurnar gleðja fjölda fólks á hverjum degi

Ánægjusögur frá viðskiptavinum halda áfram að berast og staðfesta enn og aftur að Taramar vörurnar eru einstakar. Með því að gefa starfsfólki hágæða vörur sem stuðla að heilbrigði og vellíðan, geta fyrirtæki sýnt þakklæti sitt á einstakan hátt. Þar að auki eru Taramar vörurnar framleiddar á umhverfisvænan hátt, sem fellur vel að þeim fyrirtækjum sem leggja áherslu á sjálfbærni og heilsusamlega lífshætti.

Þetta er gjöf sem sameinar gæði, umhyggju og ábyrgð.

FYRIR DÖMURNAR

TARAMAR GJÖFIN SEM ALLAR KONUR ÞRÁ AÐ EIGA!

Þessi TARAMAR gjöf inniheldur tvær af vinsælustu vörum okkar: Day Treatment og Serum. Vörurnar koma í fallegum gjafapoka, og með fylgir kort sem útskýrir hvernig best er að nota vörurnar til að fá sem mest út úr þeim.

Þetta er fullkomin gjöf fyrir þá sem þér þykir vænt um – lúxus, vellíðan og falleg húð í einum pakka!

Verð út úr búð: 26.800 kr

Með fyrirtækjaafslætti: 15.900 kr

FYRIR HERRANA

LÚXUS SEM ÞEIR MUNU KUNNA AÐ META!

Þessi TARAMAR gjöf inniheldur tvær af vörum okkar sem hafa verið vinsælastar á meðal karlmanna: Active Day Cream og Active Serum. Vörurnar koma í fallegum gjafapoka, og í pokanum er einnig kort með skýrum leiðbeiningum um hvernig best er að nota vörurnar.

Þetta er hin fullkomna gjöf fyrir karlmenn sem kunna að meta hágæða húðvörur!

Verð út úr búð: 26.800 kr

Með fyrirtækjaafslætti: 15.900 kr

LÚXUS FYRIR AUGUN

FULLKOMIN GJÖF FYRIR AUGNSVÆÐIÐ

Þessi gjöf er hönnuð til að vinna með viðkvæmu húðina í kringum augun. Til samans þá eru þessar vörur sannkallað baugalín, en þær þétta fellingar, dragar úr baugum og lyfta öllu augnsvæðinu svo útlit augnanna yngist. Þessi gjöf er er tilvalin fyrir bæði karla, konur og öll kyn sem vilja bæta áferð og útlit augnsvæðisins.

Gefðu þér og starfsfólki þínu lúxus með þessari TARAMAR gjöf sem veitir augunum sérstaka athygli og umhyggju!

Verð út úr búð: 25.800 kr

Með fyrirtækjaafslætti: 15.480 kr

 

FYRIR FERÐALANGA

SNIÐUG LEIÐ TIL AÐ PRÓFA TARAMAR

Með þessu ferðasetti fæst tækifæri til að prófa 5 af vinsælustu TARAMAR vörunum. Þetta er fullkomin lausn fyrir þá sem vilja upplifa gæði TARAMAR á auðveldan hátt.

Verð út úr búð: 6990

Með fyrirtækjaafslætti: 3990

ALLUR PAKKINN

ÞAÐ GERIST EKKI FLOTTARA

 

Fjórar af úrvals TARAMAR vörum saman í stórkostlega fallegu boxi. Þetta er fullkomin jólagjöf sem getur endurmótað og endurnýjað húðina yfir hátíðirnar.

Gefðu einstaka gjöf sem mun gleðja og endurnæra húðina – lúxus sem þú og starfsfólkið þitt eiga  skilið.

Verðu út úr búð: 50.600 kr

Með fyrirtækjaafslættir: 29.990 kr

Hvað gerir TARAMAR vörurnar sérstakar. Veljið glærur með því að ýta á > merkið.

Kláraðu jólagjafkaupin fyrir starfsfólkið í dag

Ef þið þurfið aðstoð við að velja rétta pakka, endilega hafið samband og við munum fara yfir alla valkosti með ykkur. Við hjá TARAMAR erum sannfærð um að starfsfólkið ykkar verði yfir sig ánægt og þakklátt fyrir þessa glæsilegu jólagjöf.

Til að skoða vörunar þé er tilvalið að kíkja í TARAMAR búðina á Hafnartorgi (beint á móti Bæjarins Bestu).

Þið getið einnig haft samband við okkur á spjallinu á taramar.is eða sent okkur póst á [email protected]