Arctic Salt Scrub Treatment

4.600 kr. m/vsk

Ekki til á lager

Flokkur:

Lýsing

Þessi salt skrúbbur byggir á íslensku salti frá Arctic Minerals og magnesium ríku epson salti sem blandað er saman við apríkósukjarnaolíu, avodaco smjör, þörungaolíu og úrdrátt úr örþörungum.  Þessi blanda er nærgætin við húðina en samt mjög öflug. Hún er samsett til að örva starfsemi eitlanna og kemur af  stað afeitrun í húðinni um leið og hún skrúbbar af dauðar húðfrumur svo húðin verður endurnærð og mjúk. Og ekki má gleyma ilminum, en hann er undursamlegur og mun lyfta ykkur í hæstu hæðir.