BETRI HÆGÐIR

5.900 kr. m/vsk

MagO7 er náttúruleg laus sem byggir á súrefni og magnesíum. Snillingarnir sem þróuðu Mag07 settu upp leið til að binda súrefni við magnesíum þannig að súrefnið  losnar hægt frá efnasambandinu á 8-12 klst. og mýkir hægðirnar og gerir þær aðeins lausar í sér.

Við erum að hætta sölu á Mag07. Þessa vöru má finna hjá erlendum aðilum, t.d. IHERB: NB Pure, MagO7, Cleanse, 180 Capsules (iherb.com)

Ekki til á lager

Vörunúmer: He0001 Flokkur:

Lýsing

BETRI HÆGÐIR

5.900 kr. m/vsk

MagO7 er náttúruleg laus sem byggir á súrefni og magnesíum. Snillingarnir sem þróuðu Mag07 settu upp leið til að binda súrefni við magnesíum þannig að súrefnið  losnar hægt frá efnasambandinu á 8-12 klst. og mýkir hægðirnar og gerir þær aðeins lausar í sér.

Við erum að hætta sölu á Mag07. Þessa vöru má finna hjá erlendum aðilum, t.d. IHERB: NB Pure, MagO7, Cleanse, 180 Capsules (iherb.com)

Ekki til á lager

Vörunúmer: He0001 Flokkur:

Náttúrulegt hægðalosandi magnesíum
Góðar hægðalosandi lausnir eru vandfundnar. Hér kynnum við til leiks Mag07 sem hefur margoft bjargað okkur og er oft til umræðu þegar við vinkonurnar hittumst enda allar komnar á besta aldur ?

MagO7 er náttúruleg laus sem byggir á súrefni og magnesíum. Snillingarnir sem þróuðu Mag07 settu upp leið til að binda súrefni við magnesíum þannig að súrefnið  losnar hægt frá efnasambandinu á 8-12 klst. og mýkir hægðirnar og gerir þær aðeins lausar í sér.

Best er að taka Mag07 á kvöldin og stefna að því að hafa góðar hægðir morguninn eftir. Misjafnt er hvað fólk þarf mikið og því gott að byrja á 1-2 hylkjum. Margir nota 3 hylki og svo stundum 4 ef mikið liggur við og ætlunin er að hreinsa vel út. En þá er gott að hafa örugga leið á klósettið um morguninn.

Gangi ykkur vel og njótið þess að ganga um með tóman og hreinan ristil.

VEGAN, NON-GMO, Ekki ávanabindandi.

Athugið að Mag07 kemur ekki í staðin fyrir magnesíum sem fæst með fæðu eða inntöku fæðubótarefna.