Zynk plus Selenium 30 hylki

2.033 kr. m/vsk

Zinkskortur er afar algengur hjá fólki víðs vegar um heim og er áætlað að 1 af hverjum 3 þjáist sennilega af honum. Þar sem einkennin eru mjög lík öðrum algengum kvillum er oft litið fram hjá þessum skorti.

Zink gegnir mikilvægu hlutverki í starfsemi ónæmiskerfisins, heilbrigðum frumuvexti og eðlilegri bólgusvörun, þannig að full ástæða er til að komast að því hvort zinkbúskapurinn sé í lagi.

Seleníum er annað steinefni sem kann að vera alveg jafnmikilvægt og zink hvað frumuheilbrigði  og almenna heilsu snertir. Hins vegar þarf að hafa hugfast að seleníum fæðubótarefnin eru ekki öll eins. Kannanir sýna að sértakt form af stöðluðu seleníumbættu geri – líkt og Zink Plús Seleníum inniheldur – sé áhrifaríkara en einfalt amínusýruform, eins og er algengast í öðrum seleníum fæðubótarefnum og fjölvítamínum.

Ef þú kaupir þessa vöru núna færð þú 163 Vildarpunkta í kaupauka!
Flokkur: Merkimiðar: , ,

Lýsing

Gott fyrir ónæmiskerfið, efnaskiptin, sjónina, beinin og vitsmunina!

Zinkskortur er afar algengur hjá fólki víðs vegar um heim og er áætlað að 1 af hverjum 3 þjáist sennilega af honum. Þar sem einkennin eru mjög lík öðrum algengum kvillum er oft litið fram hjá þessum skorti.

Jafnvel þótt fæðan innihaldi nóg zink geta vissar aðstæður komið í veg fyrir að líkaminn nái að taka upp og nýta sér þetta mikilvæga steinefni. Streita, meðganga, mikil neysla á kornríku grænmetisfæði, belgjurtum, fræjum og hnetum – sem og aukinn aldur (60+) – getur stuðlað að zinkskorti.

Zink gegnir mikilvægu hlutverki í starfsemi ónæmiskerfisins, heilbrigðum frumuvexti og eðlilegri bólgusvörun, þannig að full ástæða er til að komast að því hvort zinkbúskapurinn sé í lagi.

Seleníum er annað steinefni sem kann að vera alveg jafnmikilvægt og zink hvað frumuheilbrigði  og almenna heilsu snertir. Hins vegar þarf að hafa hugfast að seleníum fæðubótarefnin eru ekki öll eins. Kannanir sýna að sértakt form af stöðluðu seleníumbættu geri – líkt og Zink Plús Seleníum inniheldur – sé áhrifaríkara en einfalt amínusýruform, eins og er algengast í öðrum seleníum fæðubótarefnum og fjölvítamínum.

Þegar hvers kyns zinki er bætt við fæðuna getur það dregið úr koparbúskap líkamans, en kopar er mikilvægt snefilefni. Þess vegna hefur örlitlu magni af kopar verið bætt í Zink Plús Seleníum fæðubótarefnið.

Hvort sem zink- eða seleníumskortur stafar af aldri, mataræði, heilsufari, lífsstíl eða jafnvel búsetu, er mikilvægt að taka enga áhættu. Zink Plús Seleníum er fyrir heilbrigðar frumur, heilbrigða ónæmissvörun, vitsmunaheilsu, ásamt heilbrigum efnaskiptum, beinum og sjón.

UA-111064923-2