Tilboð

Vortilboð Taramar – augnmaskar í kaupauka!

Saman á einstöku vortilboði:

Taramar Day Treatment 30 ml: Rakagefandi og nærandi krem sem endurvekur húðina og gefur henni heilbrigðari blæ. Það sem gerir kremið einstakt er að í því eru ferjur (liposomes) sem koma hinum virku efnum inn í innstu lög húðarinnar.
Taramar The Serum 15 ml: Dregur úr fínum línum og hrukkum og gerir áferð húðarinnar sléttari og rakameiri. Serumið myndar filmu á húðinni sem tryggir viðvarandi virkni.
Taragreen Botanical Body Oil 50 ml: Taragreen líkamsolían bætir rakastig húðarinnar, eykur mýkt og  og styður við uppbyggingu  collagens í húðinni.
Taragreen Rejuvenating Under-Eye Mask 2 stk: Augnmaski í Taragreen línunni sem vinnur á baugum, pokum og hrukkum undir augum. Þú setur Taragreen augnmaskann undir augun til þess að fríska upp húðina og losna við þreytumerki.

Taragreen Rejuvenating Under-Eye Mask 2 stk

Augnmaski í Taragreen línunni sem vinnur á baugum, pokum og hrukkum undir augum. Þú setur Taragreen augnmaskann undir augun til þess að fríska upp húðina og losna við þreytumerki.

Taragreen Rejuvenating Under-Eye Mask inniheldur náttúruleg virk efni sem hafa mjög jákvæð áhrif á augnsvæðið. Húðin virkar ferskari, pokar undir augum virðast minni og  fínar línur mýkjast og húðin verður þéttari.

Verðið innifelur tvo poka

Á lager

This product is currently unavailable.
Þetta tilboð er eingöngu fyrir þá sem eru skráðir í vildarklúbb Taramar
Vörunúmer: PAKKI4 Flokkur:

Lýsing

Núna þegar vorið er byrjað að láta kræla á sér og við sjáum að baráttan við veiruna er að bera árangur viljum við bjóða ykkur sérlega jákvætt og gott vortilboð sem samanstendur af eftirfarandi vörum.

Taramar Day Treatment 30 ml: Rakagefandi og nærandi krem sem endurvekur húðina og gefur henni heilbrigðari blæ. Það sem gerir kremið einstakt er að í því eru ferjur (liposomes) sem koma hinum virku efnum inn í innstu lög húðarinnar. Kremið byggir á andoxunareiginleikum þörunga (marinkjarni og maríusvunta), bólgueiðandi morgunfrú, vítamínum úr gulrótum og Q10 sem stuðlar að heilbrigðum bruna í húðinni. Þessi vara er afhent án ytri pakkninga í tilboðinu.

Taramar The Serum 15 ml: Dregur úr fínum línum og hrukkum og gerir áferð húðarinnar sléttari og rakameiri. Serumið myndar filmu á húðinni sem tryggir viðvarandi virkni. Filman getur gefið tilfinningu um að húðin strekkist. Serumið byggir á andoxunareiginleikum þörunga (marinkjarni og maríusvunta), rakagefandi hyaluronic sýru og peptíði sem styrkir collagenþræði húðarinnar. Þessi vara er afhent án ytri pakkninga í tilboðinu.

Taragreen Botanical Body Oil 50 ml: Taragreen líkamsolían bætir rakastig húðarinnar, eykur mýkt og  og styður við uppbyggingu  collagens í húðinni.  Taragreen líkamsolían er einstök blanda af íslenskum jurtum, þörungum og hágæða lífrænt vottuðum olíum. Olían er yndislega létt og sekkur hratt inn í húðina og skilur eftir sig silkimjúka tilfinningu í húðinni.

Taragreen Rejuvenating Under-Eye Mask 2 stk: Augnmaski í Taragreen línunni sem vinnur á baugum, pokum og hrukkum undir augum. Þú setur Taragreen augnmaskann undir augun til þess að fríska upp húðina og losna við þreytumerki. Taragreen Rejuvenating Under-Eye Mask inniheldur náttúruleg virk efni sem hafa mjög jákvæð áhrif á augnsvæðið. Húðin virkar ferskari, pokar undir augum virðast minni og  fínar línur mýkjast og húðin verður þéttari.