Tilboð

Tilboð til að njóta

25.200 kr. 19.900 kr. m/vsk

Í einum flottum pakka: Night Treatment, Arctic Flower Treatment og Rejuvenating Under Eye Mask.

Night Treatment og Arctic Flower Treatment koma í glerflöskum án pappaumbúða.

 

Taragreen Rejuvenating Under-Eye Mask 2 stk

Augnmaski í Taragreen línunni sem vinnur á baugum, pokum og hrukkum undir augum. Þú setur Taragreen augnmaskann undir augun til þess að fríska upp húðina og losna við þreytumerki.

Taragreen Rejuvenating Under-Eye Mask inniheldur náttúruleg virk efni sem hafa mjög jákvæð áhrif á augnsvæðið. Húðin virkar ferskari, pokar undir augum virðast minni og  fínar línur mýkjast og húðin verður þéttari.

Verðið innifelur tvo poka

Á lager

TARAMAR Arctic Flower Treatment 15ml.

Nýja Taramar varan "ARCTIC FLOWER TREATMENT" er komin í sölu hér á taramar.is og í verslun okkar í Starmýri. Þetta ótrúlega magnaða serum inniheldur 3 öflugar lækningajurtir: rauðan smára, maríustakk og fjólu - einnig útdrætti úr sjávarlífverum sem stuðla að aukinni kollagenframleiðslu og slétta húðina ásamt því að auka rakastig hennar. Glasið er 15 ml.

Þessi vara er eingöngu afgreidd í glerflösku (eins og á mynd) án pappa umbúða eða kassa.

Á lager

TARAMAR næturkrem 30ml.

TARAMAR næturkremið er með öfluga lífvirkni og veitir raka og næringu. Styrkir húðfrumurnar meðan þú sefur og hefur uppbyggjandi áhrif. Dregur úr hrukkumyndun, styrkir collagen þræðina og gerir áferð húðarinnar slétta og silkimjúka. Kremið er 30 ml.

Mögulegt er að kaupa vöruna án pappaöskju með 500 króna afslætti. Veljið hér fyrir neðan.

án pappaöskju
Ef þú kaupir þessa vöru núna færð þú 796 Vildarpunkta í kaupauka!
Vörunúmer: PAKKI8 Flokkur:

Lýsing

Í einum flottum pakka: Night Treatment, Arctic Flower Treatment og Rejuvenating Under Eye Mask.

Night Treatment er krem sem vinnur með húðina á meðan þú sefur.  Tengir saman hin mismunandi lög húðarinnar sem hafa tilhneiginu til að rofa með aldrinum með þeim afleiðingum að húðin verðu slöpp og fer jafnvel að síga.

Arctic Flower Treatment er uppáhaldsvara Ebbu Guðnýar ! Þetta frábæra serum eykur raka húðarinnar og gerir hana fyllri og dregur jafnvel úr línum s.s. á efri vör

Rejuvenating Under Eye Mask er að verða ein vinsælasta varan hjá Taramar. Þessir maskar hafa ótrúlega flott áhrif á augnsvæðið. Þeir fá húðina til að slaka á og sléttast og allt yfirbragð augans verður bjartar og unglegra.

 

Frekari upplýsingar

TARAMAR næturkrem 30ml.

Umbúðir:

án pappaöskju