TARAMAR TVENNAN PUR/NIGHT

15.900 kr. m/vsk

Nú bjóðum saman Night Treatment og Purifying Treatment í þessari glæsilegu gjafaöskju. Þessi samsetning er hugsuð fyrir kvöld rútínuna. Þú notar Purifying Treatment (Hreinsiolíuna) til þess að hreinsa húðina og taka af farða dagsins. Olían nærir húðina og gefur henni raka. Síðan berð þú Night Treatment (Næturkremið) á húðina fyrir svefn. Þessi skemmtilega tvenna er frábær inn í kvöld rútínuna. Báðar vörurnar í tvennunni eru í 15ml glösum.

TARAMAR PURIFYING TREATMENT er einstaklega nærandi og mjúk viðkomu. Hún hefur tvöfalda virkni, annars vegar að hreinsa húðina og hins vegar að þétta hana.Hreinsiolían byggir á andoxunar-eiginleikum þörunga (beltisþari og marinkjarni), vítamínum úr meadowfoam fræolíu og ester sem styrkir og þéttir húðina.

TARAMAR NIGHT TREATMENT er með öfluga lífvirkni og veitir raka og næringu. Styrkir húðfrumurnar meðan þú sefur og hefur uppbyggjandi áhrif. Dregur úr hrukkumyndun, styrkir collagen þræðina og gerir áferð húðarinnar slétta og silkimjúka. 

Ef þú kaupir þessa vöru núna færð þú 1.272 Vildarpunkta í kaupauka!
Villt þú afslátt? Komdu í vildarklúbbinn!

Lýsing

Nú bjóðum saman Night Treatment og Purifying Treatment í þessari glæsilegu gjafaöskju. Þessi samsetning er hugsuð fyrir kvöld rútínuna. Þú notar Purifying Treatment (Hreinsiolíuna) til þess að hreinsa húðina og taka af farða dagsins. Olían nærir húðina og gefur henni raka. Síðan berð þú Night Treatment (Næturkremið) á húðina fyrir svefn. Þessi skemmtilega tvenna er frábær inn í kvöld rútínuna. Báðar vörurnar í tvennunni eru í 15ml glösum.

TARAMAR PURIFYING TREATMENT er einstaklega nærandi og mjúk viðkomu. Hún hefur tvöfalda virkni, annars vegar að hreinsa húðina og hins vegar að þétta hana.Hreinsiolían byggir á andoxunar-eiginleikum þörunga (beltisþari og marinkjarni), vítamínum úr meadowfoam fræolíu og ester sem styrkir og þéttir húðina.

TARAMAR NIGHT TREATMENT er með öfluga lífvirkni og veitir raka og næringu. Styrkir húðfrumurnar meðan þú sefur og hefur uppbyggjandi áhrif. Dregur úr hrukkumyndun, styrkir collagen þræðina og gerir áferð húðarinnar slétta og silkimjúka. 

Allar vörurnar frá TARAMAR eru lífvirkar og hafa þá sérstöðu að 20 ára vísindastarf og rannsóknir liggja að baki þessari einstöku vöru. Kremin innihalda engin rotvarnarefni né nein önnur efni sem geta haft neikvæð áhrif á húðina eða innra umhverfi líkamans. Þörungarnir og læknajurtirnar koma frá lífrænt vottuðum svæðum í Breiðafirði, Suðurlandi og á Austfjörðum og öll önnur megin efni s.s. olíurnar eru af mjög háum gæðum og lífrænt vottuð.

 

UA-111064923-2