Tilboð

Taragreen Botanical Facial Serum – Andlitsserum

6.490 kr. 4.540 kr. m/vsk

Einstakt serum sem húðin drekkur í sig
úr afar flottum olíum og andoxunarefnum

Taragreen infusion serúmið er samett úr ákaflega flottum lífrænt vottuðum olíum sem innihalda útdrætti af lífrænt ræktuðum lækningajurtum og afar öflugum andoxunarefnum.

Andlitsserumið byggir á 3 ákaflega flottum olíum úr  Mangosteen ávextinum, Valmúafræum og Kókoshnetum sem eru notaðar til að draga út öflug andoxunarefni úr lífrænt ræktuðu hvítu tei og fjólum. Andlitsserúmið róar húðina, ver hana gegn þurrki um leið og lífvirku efnin draga úr niðurbrotii á kollagen og elastin byggingarvefum húðarinnar.  Auk þessa inniheldur andlitsserumið lífsnauðsynlegar fitusýrur sem ganga vel inn í húðina og hjálpa til við að auka heilbrigði og virkni húðarinnar.

Taragreen Botanical Facial Serum kemur í 30ml gler flösku úr fjólubláu gleri sem styður við lífvirkni vörunnar.

Ekki til á lager

Villt þú afslátt? Komdu í vildarklúbbinn!
Vörunúmer: 1304 Flokkur: Merkimiðar: , ,

Lýsing

Einstakt serum sem húðin drekkur í sig úr afar flottum olíum og andoxunarefnum Taragreen infusion serúmið er samett úr ákaflega flottum lífrænt vottuðum olíum sem innihalda útdrætti af lífrænt ræktuðum lækningajurtum og afar öflugum andoxunarefnum

Serúm byggir á 3 ákaflega flottum olíum úr  Mangosteen, Valmúa og Kókoshnetum sem eru notaðar til að draga út öflug andoxunarefni úr lífrænt ræktuðu hvítu tei og fjólum. Andlitsserúmið róar húðina, ver hana gegn þurrki um leið og lífvirku efnin draga úr niðurbrotii á kollagen og elastin byggingarvefum húðarinnar.

INNIHALDSEFNI INGREDIENTS: Caprylic/Capric Triglyceride*, Prunus Armeniaca Kernel Oil*, Simmondsia Chinensis Seed Oil*, Papaver Somniferum Seed Oil, Garcinia Mangostana Seed Oil, Caprylic/Capric/Myristic/Stearic Triglyceride, Helianthus Annuus Seed Oil, Camellia Sinensis Leaf Extract, Viola Tricolor Extract*, Lavandula Hybrida Oil*, Apium Graveloens Seed Extract*, Tanacetum Annuum Oil*, Salvia Sclarea Flower Oil*, Pelagronium Graveolens Oil*, Cupressus Sempervirens Oil*, Limonene***, Linalool***, Citral***, Citronellol***, Geraniol***, Coumarin***. * Organically certified, ** Pure wild source, *** Natural component of essential oils