Magnesium L-Threonate 90 hylki

7.269 kr. m/vsk

Með aldrinum reynist líkamanum erfiðara að taka upp mikilvæg vítamín og steinefni. Þess vegna getur verið þig skorti viss næringarefni þó að þú neytir hollrar fæðu sem inniheldur ferskt, lífrænt grænmeti.

Dæmi um slík efni er magnesíum sem áætlað er að stóran hóp fólks vanti. Þar sem engar áreiðanlegar leiðir eru til að kanna magnesíumbúskapinn hjá fólki, er erfitt að vita hver staðan er hjá hverjum og einum. Þreyta og slappleiki getur verið eina vísbendingin sem þú hefur um að þig skorti magnesíum!

Ef þú kaupir þessa vöru núna færð þú 582 Vildarpunkta í kaupauka!

Lýsing

Sterkari bein, afeitrun og aukin orka!

Með aldrinum reynist líkamanum erfiðara að taka upp mikilvæg vítamín og steinefni. Þess vegna getur verið þig skorti viss næringarefni þó að þú neytir hollrar fæðu sem inniheldur ferskt, lífrænt grænmeti.

Dæmi um slík efni er magnesíum sem áætlað er að stóran hóp fólks vanti. Þar sem engar áreiðanlegar leiðir eru til að kanna magnesíumbúskapinn hjá fólki, er erfitt að vita hver staðan er hjá hverjum og einum. Þreyta og slappleiki getur verið eina vísbendingin sem þú hefur um að þig skorti magnesíum!

Magnesíum er nauðsynlegt fyrir uppbyggingu beina, DNA og erfðaefna. Það hjálpar líkamanum líka að afeitrast.

Fjölmargar ástæður eru fyrir því að Magnesíum L-Threonate flokkast sem úrvalsfæðubótaefni:

  • Það hefur yfirburði yfir öðru formi af magnesíum hvað upptökueiginleika snertir.
  • Það hefur mikla gegnflæðiseiginleika sem gerir því kleift að fara yfir blóð-heila mörkin og komast í gegnum frumuhimnurnar.
  • Það dregur marktækt úr magaónotum, ólíkt öðru formi af magnesíum sem getur valdið slíkum einkennum ásamt linum hægðum (Magnesíum L-Threonate verkar ekki leysandi).

Auk þess inniheldur Magnesíum L-Threonate engin erfðabreytt efni, né heldur magnesíum stearate sem við mælum ekki með.

UA-111064923-2