Lumbrokinase Enzymes 30 hylki – Lumbrokínasi Ensím

8.308 kr. m/vsk

Gríðarlega öflug blóðhreinsandi ensím.

Hreinsa burt fíbrín, blóðkekki og sýklaskán. Efla heilbrigði hjarta, heila og vöðva.

Blóðstorkueyðandi ensím hjálpa til við að eyða fíbríní, en það er trefjaefni sem hleypur í kekki í líkamanum og getur hamlað blóðflæði í slagæðum og bandvefskerfi eða vöðvavef. Þessi ensím:

 • Hjálpa til við að leysa upp og fjarlægja fíbrín sem eru kross hlekkjuð prótíni.
 • Bæta blóðflæði til vefja með því að draga úr blóðflöguþyrpingu eða blóðfrumuklasa, svokallaðri blóðstorknun eða -kekkjun.
 • Koma í veg fyrir bólguvaldandi prostglandín eins og thromboxane.
 • Efla getu líkamans til að draga úr hörðnun slagæða

Lumbrokínasi ensím eru blanda af blóðstorkueyðandi ensímum sem aðstoða líkamann við að hreinsa burt fíbrín, blóðkekki og skýklaskán sem getur falið bakteríur og komið í veg fyrir að þær finnist.

Hvert hylki inniheldur 40 mg af lumbrokínasi ensímum. Auk þess hefur 4 mg af protease verið bætt við til að auka lumbrokínasi virknina niður meltingarveginn.

Ef þú kaupir þessa vöru núna færð þú 665 Vildarpunkta í kaupauka!
Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Lýsing

Gríðarlega öflug blóðhreinsandi ensím.

Hreinsa burt fíbrín, blóðkekki og sýklaskán. Efla heilbrigði hjarta, heila og vöðva.

Af þeim tugum þúsunda mismunandi ensíma í líkamanum hafa 99,99 prósent þeirra ekkert með meltinguna að gera. Svokölluð prótínsundrandi, eða blóðstorkueyðandu ensím eru hönnuð til að brjóta niður prótein, en ekki aðeins próteinin í fæðunni.

Þegar ensíma er neytt með fæðunni verða þau eftir í meltingarveginum til að melta fæðuna. Þegar prótínsundrandi ensíma er hins vegar neytt milli mála, eða þegar maginn er tómur, hjálpa þau til við að hreinsa blóðið og ná til vefjanna og líffæranna.

Eftirtalin tilfelli gefa til kynna hugsanlegan ávinning af því að neyta prótínsundrandi ensíma:

 • Ef þú hefur áhyggjur af blóðþrýstingnum eða hjartaheilsunni.
 • Ef þú átt við blóðflæðisvandamál að stríða.
 • Ef þú hefur þráláta verki.
 • Ef örvefir hafa myndast eftir slys eða aðgerð.
 • Ef þú finnur til þreytu og finnst þú aldrei ná fullri hvíld.
 • Ef þig vantar viss steinefni.

Blóðstorkueyðandi ensím hjálpa til við að eyða fíbríní, en það er trefjaefni sem hleypur í kekki í líkamanum og getur hamlað blóðflæði í slagæðum og bandvefskerfi eða vöðvavef. Þessi ensím:

 • Hjálpa til við að leysa upp og fjarlægja fíbrín sem eru kross hlekkjuð prótíni.
 • Bæta blóðflæði til vefja með því að draga úr blóðflöguþyrpingu eða blóðfrumuklasa, svokallaðri blóðstorknun eða -kekkjun.
 • Koma í veg fyrir bólguvaldandi prostglandín eins og thromboxane.
 • Efla getu líkamans til að draga úr hörðnun slagæða

Lumbrokínasi ensím eru blanda af blóðstorkueyðandi ensímum sem aðstoða líkamann við að hreinsa burt fíbrín, blóðkekki og skýklaskán sem getur falið bakteríur og komið í veg fyrir að þær finnist.

Lumbrokínasi ensímin eru unnin úr taðána eða Lumbricus rubellus ánamaðkinum og er blóðstorkueyðing þeirra gríðarlega öflug. Með einstakri innbyggðri jafnvægisvirkni sinni getur þessi blanda bæði brotið niður og byggt upp fíbrín, allt eftir þörfum líkamans.

Hvert hylki inniheldur 40 mg af lumbrokínasi ensímum. Auk þess hefur 4 mg af protease verið bætt við til að auka lumbrokínasi virknina niður meltingarveginn.

Það mikilvægasta er að Lumbrokínasi ensímin koma í hykjum með svokallaðri tafinni losun sem sér til þess að lumbrókínasi ensímin og prótínkljúfurinn (próteasinn) berist alla leið til þarmanna og tryggi árangursríka blóðstorkueyðingu um allan líkamann.

 

UA-111064923-2