Tilboð

JÓLATILBOÐ: Dagkrem og The Serum

14.999 kr. m/vsk

Fyrir þessi jól bjóðum við upp á yndislegan jólagjafa möguleika. Þessi gjöf er afhent í fallegum Taramar gjafapoka. Í pokanum eru saman vinsælustu vörur Taramar. TARAMAR Dagkrem 30 ml. flösku og TARAMAR The Serum í 15 ml. flösku. Settið kemur í glæsilegum svörtum gjafapoka, innpakkað í svartan silkipappír, ásamt fallegu merkispjaldi.

Vörunúmer: 1100 Flokkar: ,

Lýsing

Fyrir þessi jól bjóðum við upp á yndislegan jólagjafa möguleika. Þessi gjöf er afhent í fallegum Taramar gjafapoka. Í pokanum eru saman vinsælustu vörur Taramar. TARAMAR Dagkrem 30 ml. flösku og TARAMAR The Serum í 15 ml. flösku. Settið kemur í glæsilegum svörtum gjafapoka, innpakkað í svartan silkipappír, ásamt fallegu merkispjaldi.

Um TARAMAR Dagkremið
Rakagefandi og nærandi krem sem endurvekur húðina og gefur henni heilbrigðari blæ. Það sem gerir kremið einstakt er að í því eru ferjur (liposomes) sem koma hinum virku efnum inn í innstu lög húðarinnar.Kremið byggir á andoxunareiginleikum þörunga (marinkjarni og maríusvunta), bólgueiðandi morgunfrú, vítamínum úr gulrótum og Q10 sem stuðlar að heilbrigðum bruna í húðinni.

Um TARAMAR The Serum
Dregur úr fínum línum og hrukkum og gerir áferð húðarinnar sléttari og rakameiri. Serumið myndar filmu á húðinni sem tryggir viðvarandi virkni. Filman getur gefið tilfinningu um að húðin strekkist.  Serumið byggir á andoxunareiginleikum þörunga (marinkjarni og maríusvunta), rakagefandi hyaluronic sýru og peptíði sem styrkir collagenþræði húðarinnar.