Tilboð

Jólagjöf frá Taramar

27.140 kr. 19.900 kr. m/vsk

Fyrir þessi jól bjóðum við upp á yndislegan jólagjafa möguleika. Þessi gjöf er afhent í fallegum Taramar gjafapoka.
Í pokanum eru saman vinsælustu vörur Taramar. Dagkrem og The Serum auk kaupauka sem er Taragreen augnmaskinn.

 

Ef þú kaupir þessa vöru núna færð þú 796 Vildarpunkta í kaupauka!
Vörunúmer: JOL2020-2 Flokkur:

Lýsing

Fyrir þessi jól bjóðum við upp á yndislegan jólagjafa möguleika. Þessi gjöf er afhent í fallegum Taramar gjafapoka. Í pokanum eru saman vinsælustu vörur Taramar. Dagkrem og The Serum auk kaupauka sem er Taragreen augnmaskinn.

TARAMAR Dagkrem Rakagefandi og nærandi krem sem endurvekur húðina og gefur henni heilbrigðari blæ. Það sem gerir kremið einstakt er að í því eru ferjur (liposomes) sem koma hinum virku efnum inn í innstu lög húðarinnar. Kremið byggir á andoxunareiginleikum þörunga (marinkjarni og maríusvunta), bólgueiðandi morgunfrú, vítamínum úr gulrótum og Q10 sem stuðlar að heilbrigðum bruna í húðinni.

TARAMAR The Serum Dregur úr fínum línum og hrukkum og gerir áferð húðarinnar sléttari og rakameiri. Serumið myndar filmu á húðinni sem tryggir viðvarandi virkni. Filman getur gefið tilfinningu um að húðin strekkist. Serumið byggir á andoxunareiginleikum þörunga (marinkjarni og maríusvunta), rakagefandi hyaluronic sýru og peptíði sem styrkir collagenþræði húðarinnar.

Taragreen – Rejuvenating Eye Mask Er gerður úr fjölsykrum sem eru tæknilega ætar. Maskinn er fylltur með serumi sem byggir á extrötum úr marinkjarna og fjólum og inniheldur einnig peptíð sem styrkir og styður við kollagenþræðina. Maskin endurnærir húðina og sjá má hvernig augnsvæðið verður sléttara eftir notkun maskans.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Jólagjöf frá Taramar”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.