Select Page
Tilboð

Ferðasett (Treasure Chest) og augnkrem saman á tilboðsverði

30.800 kr. 21.900 kr.

Nú bjóðum við í takmörkuðu magni glæsilega gjafa- og ferðasettið okkar sem inniheldur fjórar vörur í 10 ml glösum: TARAMAR Dagkrem, TARAMAR Næturkrem, TARAMAR The Serum og TARAMAR Hreinsiolíuna. Pakkað í afar vandaðan svartan kassa. Hentar vel sem tækifærisgjöf eða til nota í ferðalagið. Með þessu ætlum við að bjóða nýja augnkremið okkar sem er algerlega að slá í gegn. Augnkremið kemur í 15ml flösku.

14 á lager

Lýsing

Nú bjóðum við í takmörkuðu magni glæsilega gjafa- og ferðasettið okkar sem inniheldur fjórar vörur í 10 ml glösum: TARAMAR Dagkrem, TARAMAR Næturkrem, TARAMAR The Serum og TARAMAR Hreinsiolíuna. Pakkað í afar vandaðan svartan kassa. Hentar vel sem tækifærisgjöf eða til nota í ferðalagið. Með þessu ætlum við að bjóða nýja augnkremið okkar sem er algerlega að slá í gegn. Augnkremið kemur í 15ml flösku. Þetta sett er upplagt fyrir þá sem hyggja á ferðalög um komandi Páska.

Allar vörurnar frá TARAMAR eru lífvirkar og hafa þá sérstöðu að 20 ára vísindastarf og rannsóknir liggja að baki þessari einstöku vöru. Kremin innihalda engin rotvarnarefni né nein önnur efni sem geta haft neikvæð áhrif á húðina eða innra umhverfi líkamans. Þörungarnir og læknajurtirnar koma frá lífrænt vottuðum svæðum í Breiðafirði, Suðurlandi og á Austfjörðum og öll önnur megin efni s.s. olíurnar eru af mjög háum gæðum og lífrænt vottuð.

Allar sendingar eru sendar með Póstinum í heimsendingu og bætast krónur 1200 ofan á pöntunina fyrir sendingarkostnaði.