Tilboð

Einstakt tilboð fyrir andlit og munnsvæði

16.390 kr. 9.900 kr. m/vsk

Taragreen Botanical Serum er undurflott olíublanda sem eykur raka húðarinnar og dregur úr áhrifum sindurefna, stoppar oxun húðarinnar og hægir á öldrun.

Taramar Arctic Flower Treatment er ákaflega áhrifamikil blanda af íslenskum blómaútdráttum og peptíðum sem vinna með kollagen búskap húðarinnar (dregur úr línum í kringum munn og augu) og eykur raka húðarinnar og gerir hana fyllri. Afhent án pappaumbúða.

TARAMAR Arctic Flower Treatment 15ml.

Nýja Taramar varan "ARCTIC FLOWER TREATMENT" er komin í sölu hér á taramar.is og í verslun okkar í Starmýri. Þetta ótrúlega magnaða serum inniheldur 3 öflugar lækningajurtir: rauðan smára, maríustakk og fjólu - einnig útdrætti úr sjávarlífverum sem stuðla að aukinni kollagenframleiðslu og slétta húðina ásamt því að auka rakastig hennar. Glasið er 15 ml.

Þessi vara er eingöngu afgreidd í glerflösku (eins og á mynd) án pappa umbúða eða kassa.

Á lager

Taragreen Botanical Facial Serum - Andlitsserum

Einstakt serum sem húðin drekkur í sig
úr afar flottum olíum og andoxunarefnum

Taragreen infusion serúmið er samett úr ákaflega flottum lífrænt vottuðum olíum sem innihalda útdrætti af lífrænt ræktuðum lækningajurtum og afar öflugum andoxunarefnum.

Andlitsserumið byggir á 3 ákaflega flottum olíum úr  Mangosteen ávextinum, Valmúafræum og Kókoshnetum sem eru notaðar til að draga út öflug andoxunarefni úr lífrænt ræktuðu hvítu tei og fjólum. Andlitsserúmið róar húðina, ver hana gegn þurrki um leið og lífvirku efnin draga úr niðurbrotii á kollagen og elastin byggingarvefum húðarinnar.  Auk þessa inniheldur andlitsserumið lífsnauðsynlegar fitusýrur sem ganga vel inn í húðina og hjálpa til við að auka heilbrigði og virkni húðarinnar.

Taragreen Botanical Facial Serum kemur í 30ml gler flösku úr fjólubláu gleri sem styður við lífvirkni vörunnar.

Aðeins 4 eftir á lager

Ef þú kaupir þessa vöru núna færð þú 396 Vildarpunkta í kaupauka!
Vörunúmer: PAKKI6 Flokkur:

Lýsing

Ef þú kaupir Arctic Flower Treatment Serum þá færðu Taragreen Botancial Serum í kaupbæti !!

Margir eru að blanda saman vörum frá Taragreen og Taramar og hafa sagt frá ánægjulegri reynslu af notkun á Taragreen Botanical serum (sem er olíuserúm) með Arctic Flower Treatment serum (sem er án olíu).

Taragreen Botanical Serum er undurflott olíublanda sem eykur raka húðarinnar og dregur úr áhrifum sindurefna, stoppar oxun húðarinnar og hægir á öldrun.

Taramar Arctic Flower Treatment er ákaflega áhrifamikil blanda af íslenskum blómaútdráttum og peptíðum sem vinna með kollagen búskap húðarinnar (dregur úr línum í kringum munn og augu) og eykur raka húðarinnar og gerir hana fyllri.