Select Page

Eitt af því sem gerir okkar vinnu hjá TARAMAR svo ánægjulega og gefandi eru viðbrögð ykkar kæru notendur við vörunum okkar. Reglulega fáum við senda til okkar vitnisburði frá ánægðum viðskiptavinum sem hafa verið að nota vörurnar okkar. Þetta er sérlega ánægjulegt fyrir okkur sem vitum að við erum að senda frá okkur algerlega einstaka vöru.

Sæunn Ingibjörg Marínósdóttir sendi okkur þetta:

„Takk fyrir þessar frábæru vörur!
Ég er að nota alla línuna sem hefur haft undraverð áhrif á mína ofurviðkvæmu húð en ég bæði sé og finn mikinn mun á þéttleika, rakamettun og áferð. En fyrst og fremst vil ég þakka ykkur fyrir að hafa allar vörurnar ykkar VEGAN 

Það er fátt sem gleður okkur meira en að heyra frá ykkur. Endilega haldið áfram að láta okkur vita hvað ykkur finnst.

Tilboðið okkar í tilefni af opnun á nýju íslensku heimasíðunni er enn í fullu gildi 20% afsláttur.